Hugsjónamaður með ljónshjarta, baráttumaður fyrir þeim sem minnst mega sín, tilbúinn til að fórna öllu fyrir velferð annarra. Svona lýsa vinir og fjölskylda Hauki Hilmarssyni aktívista, sem sagður er hafa fallið í átökum í norðurhluta Sýrlands, 31 árs að aldri. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Haukur komið töluvert við sögu íslenskra stjórnmála í rúman áratug, meðal annars fyrir þátt sinn í búsáhaldabyltingunni og baráttu fyrir réttindum flóttamanna, sem margir þakka honum líf sitt. Barátta hans leiddi hann í fremstu víglínu vandans, þar sem hann varði hugsjónina í bardögum við ISIS.
Lítið er vitað um atburði dagsins 24. febrúar, þegar Haukur er sagður hafa fallið í sprengjuregni tyrkneskra hersveita ásamt tveimur öðrum úr hans hersveit. Heimildum ber saman um að Haukur hafi komið til Rojava, svæðis …
Athugasemdir