Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Gat myndaðist á eldiskví hjá Arnarlaxi: Leynd ríkir um starfslok skipstjóra

Í sept­em­ber í fyrra mynd­að­ist gat á eldisk­ví hjá Arn­ar­laxi á Vest­fjörð­um. Skip­stjóra hjá Arn­ar­laxi var sagt upp störf­um í kjöl­far­ið. Mann­leg mis­tök ollu gat­inu. Fram­kvæmda­stjóri Arn­ar­lax seg­ir ekk­ert ann­að til­felli um gat á eldisk­ví hafa kom­ið upp í rekstr­in­um í fyrra.

Gat myndaðist á eldiskví hjá Arnarlaxi: Leynd ríkir um starfslok skipstjóra
Eina tilfellið Víkingur Gunnarsson segir að umrætt gat sem myndaðist í kví Arnarlax í Arnarfirði sé það eina sem myndaðist hjá fyrirtækinu í fyrra. Hann segir engar líkur á slysasleppingum út um gatið. Mynd: MBL/Helgi Bjarnason

Gat myndaðist á eldiskví hjá laxeldisfyrirtækinu Arnarlaxi í Arnarfirði í september síðastliðnum og var Matvælastofnun tilkynnt um gatið þann 8. þess mánaðar. Matvælastofnun er ein af þeim ríkisstofnunum sem hefur eftirlit með starfsemi laxeldisfyrirtækja. Gatið var 3,5 cm sinnum 5,25 cm stórt og flatarmál þess því rétt rúmlega 18 sentímetrar. Matvælastofnun fékk skýrslu um gatið frá Arnarlaxi en hún var ekki birt opinberlega líkt og tvær skýrslur frá eldisfyrirtækinu um nýleg óhöpp í eldi þess í Tálknafirði og í Arnarfirði á Vestfjörðum nú í febrúar.  

 

Gatið í kvínniMynd var tekin af gatinu í kvínni og var hún send til MAST í sérstakri kafaraskýrslu. Arnarlax og MAST segja að gatið hafi verið of lítið til að laxinn í kvínni hefði getað komist út um það

 

Vandamálið með slysasleppingar

Frétt Stundarinnar um eldiskví Arnarlax í Tálknafirði hefði sokkið að hluta til í sæ eftir að þjónustubátur frá fyrirtækinu klessti á hana …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Laxeldi

Umdeilt frumvarp matvælaráðherra um lagareldi bíður líklega næsta þings
FréttirLaxeldi

Um­deilt frum­varp mat­væla­ráð­herra um lagar­eldi bíð­ur lík­lega næsta þings

Gísli Rafn Ólafs­son, þing­mað­ur Pírata og vara­formað­ur at­vinnu­vega­nefnd­ar, seg­ir að enn sé ver­ið að ræða við hags­mun­að­ila út af lagar­eld­is­frum­varp­inu. Hann seg­ir lík­legra en ekki að frum­varp­ið bíði næsta þings. Frum­varp­ið er um­deilt og hafa mat­væla­ráð­herr­ar Vinstri grænna ver­ið gagn­rýnd­ir fyr­ir það.
Búið að ráða nýjan mann í starfið hjá MAST eftir innanhúsátök
FréttirLaxeldi

Bú­ið að ráða nýj­an mann í starf­ið hjá MAST eft­ir inn­an­húsátök

Mat­væla­stofn­un hef­ur ákveð­ið að Eg­ill Stein­gríms­son dýra­lækn­ir verði nýr sviðs­stjóri yf­ir með­al ann­ars lax­eldi hjá stofn­un­inni. Átök urðu inn­an­húss hjá stofn­un­inni eft­ir að Þor­leif­ur Ág­ústs­son var ráð­inn í starf­ið en hann hafði með­al ann­ars skrif­að grein­ar þar sem hann lýsti yf­ir stuðn­ingi við sjókvía­eldi sem at­vinnu­grein.
SFS gagnrýnir breytingu á gjafakvóta í laxeldi og talar um hann eins og eign
FréttirLaxeldi

SFS gagn­rýn­ir breyt­ingu á gjafa­kvóta í lax­eldi og tal­ar um hann eins og eign

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa skil­að gagn­rýnni um­sögn um laga­frum­varp mat­væla­ráð­herra um lagar­eldi. Einn af rauðu þráð­un­um hjá SFS er að rekstr­ar­leyf­in í grein­inni séu eign lax­eld­is­fyr­ir­tækj­anna og að ef breyta eigi hug­mynd­inni um ótíma­bund­in leyfi í frum­varp­inu þurfi að draga úr og milda margt ann­að í því.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ragnhildur Helgadóttir
4
Pistill

Ragnhildur Helgadóttir

„Þú átt ekki að vera hér“

Ragn­hild­ur Helga­dótt­ir, blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar, var mætt á Al­þingi í dag til að fylgj­ast með þing­setn­ing­unni, af­ar há­tíð­leg­um at­burði þar sem marg­ar og strang­ar regl­ur gilda, eins og raun­ar al­mennt í þing­hús­inu. Þing­mað­ur Við­reisn­ar vatt sér að Ragn­hildi og sagði að hún minnti á mann­fræð­ing þarna með stíla­bók­ina sína, en það var al­deil­is nóg sem hægt var að punkta nið­ur. Golli nýtti hins veg­ar mynda­vél­ina sína til að fanga stemn­ing­una.
„Hann vildi ekki fá þjónustu frá mér vegna þess að ég væri útlendingur“
7
ViðtalInnflytjendurnir í framlínunni

„Hann vildi ekki fá þjón­ustu frá mér vegna þess að ég væri út­lend­ing­ur“

Wend­ill Viejo, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur á Land­spít­ala, seg­ir að gera megi bet­ur í því að taka á for­dóm­um gegn er­lendu heil­brigð­is­starfs­fólki. Wend­ill fór í ís­lensku­nám um leið og hann kom til lands­ins og fann sjálf­ur fyr­ir meiri for­dóm­um þeg­ar hann tal­aði minni ís­lensku. Hann starfar nú með fólki á erf­ið­ustu augna­blik­um lífs­ins á gjör­gæslu­deild Land­spít­ala.

Mest lesið í mánuðinum

Óli Þórðar græddi pening en tapaði heilsunni
5
FréttirHátekjulistinn 2024

Óli Þórð­ar græddi pen­ing en tap­aði heils­unni

„Já ég seldi und­an mér vöru­bíl­inn og er hrein­lega ekki að gera neitt,“ seg­ir Ólaf­ur Þórð­ar­son, knatt­spyrnugoð­sögn og vöru­bif­reið­ar­stjóri á Skag­an­um. Óli dúkk­aði nokk­uð óvænt upp á há­tekju­lista árs­ins eft­ir að fjöl­skyldu­fyr­ir­tæk­ið var selt. Hann gæti virst sest­ur í helg­an stein. Það er hann þó ekki, í það minnsta ekki ótil­neydd­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár