Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Fær ekki að koma heim fyrr en hann borgar brottflutninginn

Eu­gene Imotu fær ekki að koma aft­ur til Ís­lands fyrr en hann hef­ur borg­að fyr­ir brott­flutn­ing sinn úr landi. Hann var í sum­ar hand­tek­inn, að­skil­inn fjöl­skyldu sinni og flutt­ur úr landi, eft­ir að hafa bú­ið á Ís­landi í þrjú ár. Stuttu síð­ar fengu börn­in hans þrjú dval­ar­leyfi.

Fær ekki að koma heim fyrr en hann borgar brottflutninginn
Á Íslandi Hér er Eugene ásamt sonum sínum, Daníel og Felix. Mynd: Úr einkasafni

Eugene Imotu gat ekki verið viðstaddur þriggja ára afmælisveislu Felix, sonar síns, í byrjun október því íslensk stjórnvöld ákváðu að vísa honum úr landi í júní síðastliðnum. Hann hefur ekki séð börnin sín þrjú í rúmlega fjóra mánuði og fær ekki að koma aftur til Íslands fyrr en hann hefur greitt skuld sína við íslenska ríkið. Skuldin er til komin vegna handtöku og brottflutnings hans úr landinu í maí. 

Með PreciousEugene er nú meðal annars að missa af mikilvægum mótunarárum dóttur sinnar.

Eugene telur sjálfur að brottvísun hans hafi verið ólögleg, en með henni var hann aðskilinn börnunum sínum þremur. Það stangist meðal annars á við Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, sem hefur verið lögfestur hér á landi, en í honum segir meðal annars að börn eiga rétt á að þekkja foreldra sína og njóta umönnunar þeirra. Einnig að aðildarríki skuli tryggja að barn sé ekki skilið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár