Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

„Ég treysti Íslendingum ekki lengur“

Sara Qujakit­soq kom til Ís­lands frá Græn­landi í sum­ar til að safna pen­ing­um fyr­ir námi en seg­ist hafa ver­ið svik­in af ís­lensk­um yf­ir­manni sín­um. Mál­ið er með­höndl­að sem man­sals­mál af verka­lýðs­fé­lög­un­um, en lög­regl­an hætti rann­sókn.

„Ég treysti Íslendingum ekki lengur“

„Ég var hrædd um að hann myndi sparka mér út og ég myndi ekki hafa neinn stað til að fara á og enga vini eða ættingja til að leita til,“ segir hin 36 ára Sara Qujakitsoq. Á tímabilinu 18. maí til 21. júlí á þessu ári vann hún á Hnjót Guesthouse, gistiheimili á Vestfjörðum. Hún vann frá morgni til nætur, en fékk aðeins 270.305 krónur útborgaðar fyrir vinnuna á tímabilinu. Eigandi Hnjóts segir að ekkert óeðlilegt hafi farið fram, að Sara hafi ekki verið með neina vinnuskyldu og hafi getað ráðstafað tíma sínum sjálf.

Sara er frá Qaanaaq, á Norður-Grænlandi, en flutti til Nuuk árið 2013 í leit að tækifærum. Þegar hún heyrði að vinur sinn hafi afþakkað sumarstarf hjá íslenskum bónda sem væri mikill Grænlandsvinur hafði hún samband við hann. Bóndinn heitir Kristinn Þór Egilsson og rekur meðal annars Hnjót Guesthouse. Þegar hún heyrði frá öðrum kunningja sem hafði …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Réttindabrot á vinnumarkaði

Starfsfólk launalaust fjórum mánuðum eftir gjaldþrot Sternu
ÚttektRéttindabrot á vinnumarkaði

Starfs­fólk launa­laust fjór­um mán­uð­um eft­ir gjald­þrot Sternu

Ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tæk­ið Sterna var sett í gjald­þrot í mars og starfs­fólk­inu sagt upp, en síð­an var gjald­þrot­ið dreg­ið til baka. Fjór­um mán­uð­um síð­ar hafa fjöl­marg­ir ekki enn feng­ið laun eða upp­sagn­ar­frest borg­að­an frá fyr­ir­tæk­inu. Starf­andi fram­kvæmda­stjóri neit­ar því ekki að fyr­ir­tæk­ið sé hugs­an­lega að skipta um kenni­tölu.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár