Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Hvað er maður að hugsa? Síðasta dagbók frá Kaupmannahöfn XXV

Ill­ugi Jök­uls­son er á heim­leið frá Dan­mörku

Hvað er maður að hugsa? Síðasta dagbók frá Kaupmannahöfn XXV

Ég er nú á heimleið frá  Kaupmannahöfn eftir að hafa dvalist hér í næstum sex vikur. Fyrsta eða annað kvöldið sat ég á kaffihúsi við vatn og horfði á mannlífið streyma hjá, ó svo litríkt, ó svo fjölbreytt, og þá páraði ég í dagbók sem ég ætlaði að festa í ódauðlegar hugsanir um lífið, en varð aldrei neitt nema þessar fáu línur, sem ég rakst svo á áðan þegar ég var að pakka niður fataplöggunum, og get reyndar alveg staðið við enn, sísona:

Eins og aðrir sem lásu Heimsljós sér til óbóta í æsku, þá mun ég sjálfsagt aldrei losna við þá trú að eðlilegast sé manninum að búa helst einn, nema með elskunni sinni, í litlu húsi við sjóinn út með firðinum og það vex blóm á þakinu, eða hvernig það var orðað. Og af því ég las ekki bara heldur lifði líka Dagbók frá Díafani eftir karl föður minn, þá var ég líka lengst af staðráðinn í að enda mína daga í litlu grísku þorpi þar sem veggirnir eru hvítkalkaðir, sólskinið málað beint á himininn og á hverjum morgni hittir maður póstmanninn í sama skrefi og síðast, nema það hafi verið pylsugerðarmaðurinn. En svo þarf ég ekki annað en setjast niður á kaffihúsi á götuhorni í stórborg, þótt það sé „bara“ Kaupmannahöfn, og horfa á allt þetta fólk í öllum regnbogans litum og með öll sín tungumál og allt sitt skraut og alla sína lund og bros og huga, og þá hvarflar að mér

„Hvað er maður að hugsa að vera ekki alltaf innan um annað fólk í stórborg?“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Dagbók frá Kaupmannahöfn

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár