Hrakfallasaga Kársnesskóla: Kostnaður kominn í tæpa 8 milljarða

Upp­bygg­ing Kárs­nesskóla hef­ur ver­ið sann­köll­uð þrauta­ganga. Bær­inn rifti samn­ing­um við fyrsta verk­taka, og sá næsti fór í þrot í miðju verki. Nið­ur­stað­an er helm­ingi dýr­ari skóli en upp­haf­lega var stefnt að.

Hrakfallasaga Kársnesskóla: Kostnaður kominn í tæpa 8 milljarða
Eftir mikla og efiða sögu, hefur skólinn verið tekinn í gagnið. Þó er ýmislegt ógert eins og sjá má af myndinni. Mynd: Golli

Kostnaður vegna framkvæmda við Kársnesskóla frá árinu 2021 er kominn upp í 7,8 milljarða króna að núvirði með tilliti til verðbólgu samkvæmt opnu bókhaldi bæjarins. Fyrirséð er að kostnaður mun hækka þar sem uppgjöri á öllum verkþáttum er ekki lokið. Upphaflega útboðið miðaði við að kostnaður vegna uppbyggingar skólans yrði rétt um 3,6 milljarðar og átti að ljúka árið 2023.

Miðað við upphaflegar áætlanir kostaði uppbygging skólans tæplega helmingi meira en lagt var upp með árið 2021.

Byggingarsaga skólans er samfelld hrakfallasaga. Bærinn rifti samningum við einn verktaka með afdrifaríkum afleiðingum og verktakinn sem tók við uppbyggingu skólans fór gjaldþrota í miðju verki á síðasta ári. Hann hélt þó verkefninu áfram og er að klára það eftir að hafa skipt um nafn og kennitölu. Þá er dómsmál í burðarliðnum þar sem ítalskt verktakafyrirtæki telur sig hlunnfarið eftir að Kópavogsbær rifti samningum við fyrirtækið árið 2023. Skólauppbyggingin er nú á lokastigi …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
1
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár