Þessir stjórnmálamenn hafa komið oftast í Vikuna

Af þeim stjórn­mála­mönn­um sem hafa kom­ið sem gest­ir í Vik­una hjá Gísla Marteini hafa flest­ir kom­ið úr röð­um Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Að­eins einn full­trúi frá Mið­flokki, Flokki fólks­ins og Sósí­al­ist­um hef­ur kom­ið í þátt­inn. Katrín Jak­obs­dótt­ir og Bjarni Bene­dikts­son komu oft­ast.

Þessir stjórnmálamenn hafa komið oftast í Vikuna

Nýlega tók Heimildin saman hvaða gestir hefðu oftast komið fram í skemmtiþættinum Vikunni með Gísla Marteini. Þættirnir hafa verið á dagskrá í áratug og eru þættirnir orðnir vel á þriðja hundrað.

Á þeim tíma hefur Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna, komið oftast eða 16 sinnum. Þar af 14 sinnum á meðan hún tók virkan þátt í stjórnmálum. En hvaða stjórnmálamenn aðrir hafa verið oftast í sófa Gísla Marteins? 

Á eftir Katrínu kom oftast annar fyrrverandi forsætisráðherra – Bjarni Benediktsson, fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins. Hann kom samtals átta sinnum í þáttinn. Bjarni var í ríkisstjórn Íslands árin 2013-2024 sem forsætisráðherra, utanríkisráðherra og fjármálaráðherra. Þá var hann formaður flokks síns þangað til fyrr á þessu ári. 

Ráðherrar vinsælir gestir

Ráðherrar virðast nefnilega vera vinsælir við val á gestum í sófann í Vikunni. Úr ríkisstjórnum Katrínar Jakobsdóttur, sem var forsætisráðherra árin 2017-2024, …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
6
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár