Jóhann Páll: „Ísland er ekki í skjóli“

Jó­hann Páll Jó­hanns­son um­hverf­is-, orku- og lofts­lags­ráð­herra gaf í dag út að­lög­un­ar­áætl­un um lofts­lags­breyt­ing­ar. Sjáv­ar­út­veg­ur­inn og land­bún­að­ur þurfa áhættumat og seigla vega­kerf­is­ins verð­ur kort­lögð. „Við þurf­um að að­laga sam­fé­lag­ið og inn­viði að þeim breyt­ing­um sem eru þeg­ar hafn­ar,“ seg­ir ráð­herr­ann.

Jóhann Páll: „Ísland er ekki í skjóli“
Loftslagsráðherra Segir samfélagið þurfa að lagast að loftslagsbreytingum. Mynd: Golli

Jóhann Páll Jóhannssonuumhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, gaf í dag út aðlögunaráætlun íslenskra stjórnvalda vegna áhrifa loftslagsbreytinga. Er þetta í fyrsta skipti sem slík áætlun er unnin. 

Í fréttatilkynningu á vef Stjórnarráðsins segir að áhersla verði lögð á „viðbrögð og mat á áhrifum loftslagsbreytinga á íslenska náttúru, samfélag og innviði til að ná utan um afleiðingar loftslagsbreytinga.“

Markmið áætlunarinnar er að draga úr „loftslagstengdri áhættu til lengri og skemmri tíma með því að auka seiglu samfélags og vistkerfa.“ 

 „Loftslagsbreytingar eru ekki framtíðarvandi, heldur viðburður sem hefur afleiðingar hér og nú, og sem heimsbyggðin er þegar farin að finna á eigin skinni. Ísland er ekki í skjóli. Við þurfum að aðlaga samfélagið og innviði að þeim breytingum sem eru þegar hafnar, um leið og við tökum þátt í því alþjóðlega verkefni að draga úr losun,“ er haft eftir Jóhanni Páli.  

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Loftslagsbreytingar

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár