Yfir 500 milljónir þegar farnar í Fjarðarheiðargöng

Áætl­að er að fjög­ur ár muni taka að koma Fjarða­göng­um á það stig sem Fjarð­ar­heið­ar­göng eru þeg­ar kom­in. Stjórn­völd hafa frest­að þeim síð­ar­nefndu og sett þau fyrr­nefndu í for­gang. Sveit­ar­stjóri Múla­þings seg­ir mál­ið svik við íbúa Aust­ur­lands og sóun á skatt­fé.

Yfir 500 milljónir þegar farnar í Fjarðarheiðargöng
Seyðisfjörður Hringtenging í samgöngum á Austurlandi er aðeins möguleg með Fjarðarheiðargöngum, að mati sveitarstjóra Múlaþings, en þeim hefur nú verið frestað. Mynd: Heimildin / Aðalsteinn

Áfallinn kostnaður við undirbúning Fjarðarheiðarganga eru tæpar 536 milljónir króna. Í samgönguáætlun ríkisstjórnarinnar er framkvæmdum við göngin frestað en Fjarðagöng sett í forgang.

Fjarðarheiðargöng mundu liggja á milli Seyðisfjarðar og Fljótsdalshéraðs og kæmu í stað vegarins um Fjarðarheiði sem liggur í 620 metra hæð og er illfær stóran hluta ársins. Þau voru sett í forgang í samgönguáætlun sem samþykkt var 2020 en eru nú sett til hliðar.

Fjarðagöng tengja hins vegar Seyðisfjörð við Mjóafjörð og Norðfjörð. Þannig eru lögð tvenn göng frá Seyðisfirði til Mjóafjarðar, 5,4 kílómetra löng, og frá Mjóafirði til Norðfjarðar, 7 kílómetra löng, sem munu rjúfa vetrareinangrun Seyðisfjarðar og tengja betur samfélögin á Austurlandi að því er fram kemur í nýju samgönguáætluninni.

Fjarðagöng eru sett í annað sæti í forgangsröðun samgönguáætlunar til ársins 2040, sem Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra kynnti á dögunum. Samfélagslegur ábati af Fjarðagöngum var metinn meiri en af Fjarðarheiðargöngum og sagði Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra að …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu