Heiðarlegt og einlægt uppgjör biskups

Heiðarlegt og einlægt uppgjör biskups
Karl Sigurbjörnsson Biskup lést á síðasta ári og skyldi eftir sig ómetanlega heimild um biskupstíð sína. Mynd: mbl/Eggert
Bók

Minn­ing­ar­brot: Skrif­að í sand

Höfundur Karl Sigurbjörnsson
Veröld
445 blaðsíður
Gefðu umsögn

Ævisaga Karls Sigurbjörnssonar biskups, Skrifað í sand, er umtalsverður fengur fyrir sagnfræðinga og áhugafólk um róstursama tíma þjóðkirkjunnar á Íslandi. Karl var biskup frá 1998 til 2012 þar sem hann hætti í skugga hneykslismála og mikils niðurskurðar kirkjunnar í kjölfar hrunsins. Það sem sætir kannski helstu tíðindum er að Karl gerir það sem söguhetja Engla alheimsins predikar í skáldsögu Einars Más Guðmundssonar, þar sem Páll segir: „Enginn ætti að skrifa ævisögu sína fyrr en ævi hans er öll.“

Það er sannarlega raunin hér. Bókin fannst eftir andlát Karls í febrúar árið 2024 og fékk Veröld handritið í hendur og gaf út í samstarfi við fjölskyldu hans nú fyrir jól. Saga Karls er kaflaskipt og undantekningarlaust rituð af mikilli virðingu fyrir samferðarfólki sínu og samfélagi. Æskuárunum er skemmtilega lýst og dregur Karl upp óvenju skýra og heildstæða mynd af uppeldisárum sínum, ólíkt mörgum ævisögum sem gagnrýnandi hefur lesið í gegnum tíðina …

Kjósa
15
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár