Heiðarlegt og einlægt uppgjör biskups

Heiðarlegt og einlægt uppgjör biskups
Karl Sigurbjörnsson Biskup lést á síðasta ári og skyldi eftir sig ómetanlega heimild um biskupstíð sína. Mynd: mbl/Eggert
Bók

Minn­ing­ar­brot: Skrif­að í sand

Höfundur Karl Sigurbjörnsson
Veröld
445 blaðsíður
Gefðu umsögn

Ævisaga Karls Sigurbjörnssonar biskups, Skrifað í sand, er umtalsverður fengur fyrir sagnfræðinga og áhugafólk um róstursama tíma þjóðkirkjunnar á Íslandi. Karl var biskup frá 1998 til 2012 þar sem hann hætti í skugga hneykslismála og mikils niðurskurðar kirkjunnar í kjölfar hrunsins. Það sem sætir kannski helstu tíðindum er að Karl gerir það sem söguhetja Engla alheimsins predikar í skáldsögu Einars Más Guðmundssonar, þar sem Páll segir: „Enginn ætti að skrifa ævisögu sína fyrr en ævi hans er öll.“

Það er sannarlega raunin hér. Bókin fannst eftir andlát Karls í febrúar árið 2024 og fékk Veröld handritið í hendur og gaf út í samstarfi við fjölskyldu hans nú fyrir jól. Saga Karls er kaflaskipt og undantekningarlaust rituð af mikilli virðingu fyrir samferðarfólki sínu og samfélagi. Æskuárunum er skemmtilega lýst og dregur Karl upp óvenju skýra og heildstæða mynd af uppeldisárum sínum, ólíkt mörgum ævisögum sem gagnrýnandi hefur lesið í gegnum tíðina …

Kjósa
15
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
2
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár