Útgerðarfólk komið með meirihluta í Domino's

Eig­end­ur Lýs­is, sem selja nú fyr­ir­tæk­ið til út­gerð­ar­fé­lags­ins Brims fyr­ir 30 millj­arða króna, hafa eign­ast fjórð­ungs­hlut í Dom­ino's. Eig­end­ur Brims og Ís­fé­lags­ins munu eiga pizzu­keðj­una ásamt Bjarna Ár­manns­syni, fyrr­ver­andi for­stjóra Glitn­is.

Útgerðarfólk komið með meirihluta í Domino's
Katrín Pétursdóttir Fráfarandi eigendur Lýsis verða stærstu hluthafar í Domino's á Íslandi en Lýsi var nýlega selt útgerðarfélaginu Brimi fyrir 30 milljarða króna. Mynd: Eyþór

Birgir Þór Bieldvedt fjárfestir og einn af stofnendum Domino's á Íslandi hefur selt allan hlut sinn í skyndibitakeðjunni sem rekur 22 pizzastaði um land allt. 25,6% hlutur í móðurfélagi Domino's var seldur félagi í eigu fólks sem kennt er við fyrirtækið Lýsi.

Eignarhald Domino's á Íslandi er þannig að uppistöðu komið í hendur þekkts fólks úr sjávarútvegi. Katrín Pétursdóttir, forstjóri Lýsis, og dóttir hennar, Erla Katrín Jónsdóttir, fara ásamt Gunnlaugi S. Gunnlaugssyni, stjórnarformanni Lýsis, fyrir félaginu Ívari sem kaupir fjórðungshlutinn af félagi í eigu Birgis.

Þar að auki á Lýsi sjálft 12,9% hlut í móðurfélagi Domino's en nýlega var tilkynnt um sölu Lýsis til útgerðarfélagsins Brim. Verða eigendur Lýsis og Brim því stærstu eigendur Domino's með um 38,5% hlut þegar salan er gengin í gegn.

Guðbjörg Matthíasdóttir, einn eigenda Ísfélagsins í Vestmannaeyjum, og fjölskylda hennar eiga nú 34,7% hlut. Bjarni Ármannsson, fyrrverandi forstjóri Glitnis, á 25,7% hlut í gegnum fjárfestingafélag …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár