Þegar kirkjan tók næstum kúlulán: „Guði sé lof fyrir fávisku mína“

Lagt var hart að bisk­up að taka kúlu­lán fyr­ir öll­um skuld­um kirkj­unn­ar fyr­ir hrun. Auk þess var lagt til að eign­ir henn­ar yrðu seld­ar í fast­eigna­fé­lög. Bisk­up seg­ir eig­in fá­visku hafa bjarg­að kirkj­unni frá þeim ör­lög­um.

Þegar kirkjan tók næstum kúlulán: „Guði sé lof fyrir fávisku mína“

Minnstu munaði að þjóðkirkjan tæki kúlulán fyrir hrun og var lagt hart að Karli Sigurbjörnssyni, þáverandi biskup íslensku þjóðkirkjunnar, að fallast á slíkt. Þetta kemur fram í æviminningum Karls sem nefnast Skrifað í sand og fundust eftir andlát hans. Veröld gefur út bókina sem er óvenju hispurslaus og einlæg. Heimildin hefur þegar fjallað um erfið ár vegna kynferðisofbeldis Ólafs Skúlasonar biskups og síðar átök biskups við ríkisstjórn Davíðs Oddssonar. Hér verður fjallað um hrunið og eftirköst þess fyrir kirkjuna.

„Hinn 6. október 2008 er dagur sem seint gleymist,“ skrifar Karl og vísar þá í alræmda dagsetningu þegar Geir H. Haarde hélt ræðu sína í beinni útsendingu á RÚV og lauk henni á fleygum orðum: „Guð blessi Ísland.“

Því má halda því fram með góðum rökum að í huga íslensku þjóðarinnar hafi hrunið byrjað á þessari heilögu kveðju.

„Tær snilld“

Karl spyr hvað hafi gerst í hruninu og skrifar: „Það er …

Kjósa
53
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Segir umræðu um að senda flóttafólk heim veruleikafirrta og hættulega
5
Stjórnmál

Seg­ir um­ræðu um að senda flótta­fólk heim veru­leikafirrta og hættu­lega

Jasmina Vajzovic, sem flúði sem ung­ling­ur til Ís­lands und­an stríði, seg­ist hafa djúp­ar áhyggj­ur af um­ræðu stjórn­valda og stjórn­mála­manna um að senda flótta­fólk aft­ur til Palestínu og Sýr­lands. Jens Garð­ar Helga­son, vara­formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, fagn­aði því að dóms­mála­ráð­herra vilji senda Sýr­lend­inga aft­ur til baka og spurði á þingi: „Hvað með Palestínu?“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár