Einar vill mynda hægri meirihluta í Reykjavík

Ein­ar Þor­steins­son, odd­viti Fram­sókn­ar­flokks­ins í Reykja­vík­ur­borg, vill mynda meiri­hluta til hægri í borg­inni og seg­ir einu leið­ina að kjósa Fram­sókn.

Einar vill mynda hægri meirihluta í Reykjavík
Einar Þorsteinsson Fyrrverandi borgastjóri segist vilja gefa Samfylkingunni frí í borginni. Mynd: Bára Huld Beck

Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavíkurborg, segir mikilvægt að koma meirihlutanum í borginni frá og mynda nýjan til hægri. Samfylkingin þurfi að fá frí frá því að vera í meirihluta.

Þetta sagði hann í hlaðvarpsþættinum Ein pæling sem nýkominn er út.

Einar var borgarstjóri í meirihluta með Samfylkingunni, Pírötum og Viðreisn eftir gott gengi Framsóknarflokksins í síðustu sveitarstjórnarkosningum. Hann sprengdi meirihlutann í byrjun árs og hugðist mynda nýjan með öðrum flokkum. Það tókst hins vegar ekki og Samfylkingin, Píratar, Vinstri græn, Sósíalistaflokkurinn og Flokkur fólksins mynduðu meirihluta með Heiðu Björg Hilmisdóttur sem borgastjóra.

Sá meirihluti átti lítið eftir af kjörtímabilinu því sveitarstjórnarkosningar fara fram í vor. Einar sagði í þættinum að engum flokki sé hollt að stjórna of lengi og að Samfylkingin hafi verið burðarás í meirihlutum síðustu kjörtímabila. „Gefum Samfylkingunni frí. Hleypum bara öðrum flokkum að,“ sagði hann.

Þáttarstjórnandi spurði hvort Einar hafi séð eftir að hafa farið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
4
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
5
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár