Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

NATO-bandalag um sameiginlega hugsjón heldur þrátt fyrir áskoranir

Mik­il­vægi Don­alds Trump, for­seta Banda­ríkj­anna, gagn­vart fram­tíð NATO var skýrt á blaða­manna­fundi Mark Rutte, fram­kvæmda­stjóra NATO, í Reykja­vík. Titr­ing­ur hef­ur ver­ið inn­an banda­lags­ins und­an­far­in miss­eri eft­ir um­deild um­mæli for­set­ans en Rutte seg­ir banda­lag­ið áfram byggja á lýð­ræði og sam­stöðu þjóða með sam­eig­in­lega sýn.

NATO-bandalag um sameiginlega hugsjón heldur þrátt fyrir áskoranir

Mark Rutte, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, segir NATO áfram byggja á lýðræðislegum grunni og sameiginlegri sýn bandalagsríkja. Þetta segir hann aðspurður um stöðu NATO sem pólitísks bandalags á tímum þar sem ýmis teikn eru á lofti um að lýðræðisstoðir beggja vegna Atlantshafs séu undir sífellt meiri þrýstingi.

Óvissa og titringur hefur litað samstarf Evrópu og Bandaríkjanna innan bandalagsins undanfarin misseri vegna stórra yfirlýsinga Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, um ríkin sem að því standa. Hér á landi hefur því verið velt upp hvort Ísland geti treyst því að bandalagið og sérstakur varnarsamningur við Bandaríkin sé nóg, komi til árása eða alvarlegra öryggisógna gagnvart landinu.

Trump sá sem veldur titringnum

Ummæli Donalds Trump, bæði á fyrra og yfirstandandi kjörtímabili hans, hafa kynt undir þessari óvissu. Forsetinn hefur daðrað við hugmyndir um að aðildarríki sem greiða ekki fullt framlag til NATO, sem hann hefur nú sett í fimm prósent af landsframleiðslu hvers ríkis, geti ekki …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
2
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
1
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
6
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár