Bogi undanþeginn sekt fyrir áratuga lán á Kommúnistaávarpinu

Fjöl­miðla­mað­ur­inn Bogi Ág­ústs­son hef­ur skil­að ein­taki Mennta­skól­ans í Reykja­vík af Komm­ún­ista­ávarp­inu sem hann hafði haft í láni í meira en hálfa öld. Rektor hef­ur fellt nið­ur áfalln­ar sekt­ir.

Bogi undanþeginn sekt fyrir áratuga lán á Kommúnistaávarpinu
Loksins skilað Rektor tekur við eintaki skólans af Kommúnistaávarpinu frá Boga. Mynd: Facebook/Menntaskólinn í Reykjavík

Bogi Ágústsson, fjölmiðlamaður og stjórnarmaður í Hollvinafélagi Menntaskólans í Reykjavík, skilaði á nýlegum stjórnarfundi eintaki af bók sem hann hafði fengið lánaða á Íþöku, bókasafni skólans, þegar hann var nemandi.

Bókin sem um ræðir er önnur útgáfa Kommúnistaávarpsins eftir Karl Marx og Friðrik Engels. Þessu var greint frá í Facebook-færslu sem birtist á síðu Menntaskólans í Reykjavík fyrr í dag. Kom þar fram að rektor skólans, Sólveig Guðrún Hannesdóttir, hefði veitt bókinni viðtöku auk þess að fella í leiðinni niður áfallnar sektir á hana. 

Bogi er fæddur árið 1952 og lauk stúdentsprófi árið 1972. Bókin hefur því verið í fórum hans í meira en hálfa öld.

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár