Bogi undanþeginn sekt fyrir áratuga lán á Kommúnistaávarpinu

Fjöl­miðla­mað­ur­inn Bogi Ág­ústs­son hef­ur skil­að ein­taki Mennta­skól­ans í Reykja­vík af Komm­ún­ista­ávarp­inu sem hann hafði haft í láni í meira en hálfa öld. Rektor hef­ur fellt nið­ur áfalln­ar sekt­ir.

Bogi undanþeginn sekt fyrir áratuga lán á Kommúnistaávarpinu
Loksins skilað Rektor tekur við eintaki skólans af Kommúnistaávarpinu frá Boga. Mynd: Facebook/Menntaskólinn í Reykjavík

Bogi Ágústsson, fjölmiðlamaður og stjórnarmaður í Hollvinafélagi Menntaskólans í Reykjavík, skilaði á nýlegum stjórnarfundi eintaki af bók sem hann hafði fengið lánaða á Íþöku, bókasafni skólans, þegar hann var nemandi.

Bókin sem um ræðir er önnur útgáfa Kommúnistaávarpsins eftir Karl Marx og Friðrik Engels. Þessu var greint frá í Facebook-færslu sem birtist á síðu Menntaskólans í Reykjavík fyrr í dag. Kom þar fram að rektor skólans, Sólveig Guðrún Hannesdóttir, hefði veitt bókinni viðtöku auk þess að fella í leiðinni niður áfallnar sektir á hana. 

Bogi er fæddur árið 1952 og lauk stúdentsprófi árið 1972. Bókin hefur því verið í fórum hans í meira en hálfa öld.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Missti heilsuna eftir alvarleg andleg veikindi yngri systur sinnar
5
Viðtal

Missti heils­una eft­ir al­var­leg and­leg veik­indi yngri syst­ur sinn­ar

Gísella Hann­es­dótt­ir fékk tauga­áfall og missti heils­una í sum­ar í kjöl­far sjálfs­vígstilraun­ar yngri syst­ur sinn­ar. Hún upp­lif­ir að að­stand­end­ur sjúk­linga með al­var­leg geð­ræn veik­indi fái ekki næg­an stuðn­ing í heil­brigðis­kerf­inu. „Það er kannski einn fjöl­skyldu­með­lim­ur sem er veik­ur en all­ir í fjöl­skyld­unni fara í hyl­dýp­ið með þeim,“ seg­ir hún.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár