Sveitarstjórnarfulltrúum fækkar

Sveit­ar­stjórn­ar­full­trú­um í Reykja­vík, Mos­fells­bæ, Vest­manna­eyj­um, Garða­bæ og Ár­borg hef­ur fjölg­að um 20 frá kosn­ing­un­um 2010. Al­mennt hef­ur full­trú­um fækk­að eft­ir sam­ein­ing­ar 30 sveit­ar­fé­laga á tíma­bil­inu.

Sveitarstjórnarfulltrúum fækkar
Borgarstjórn Borgarfulltrúum fjölgaði úr 15 í 23 árið 2018. Mynd: Bára Huld Beck

Fimm sveitarfélög hafa fjölgað sveitarstjórnarfulltrúum frá árinu 2011 en sveitarstjórnarfulltrúum á landinu öllu hefur hins vegar fækkað á sama tíma.

Þetta kemur fram í svari Eyjólfs Ármannssonar innviðaráðherra við fyrirspurn Bryndísar Haraldsdóttur, þingmanns Sjálfstæðisflokks, á Alþingi. Óskaði hún eftir upplýsingum um þróun fjölda sveitarstjórnarfulltrúa og launakostnað þeirra á árunum 2011 til 2024.

Sveitarstjórnarfulltrúum í Garðabæ fjölgaði úr 7 í 11 árið 2014, Mosfellsbær fjölgaði úr 7 í 9 árið 2014 og úr 9 í 11 árið 2022, Reykjavíkurborg fór úr 15 í 23 árið 2018, Sveitarfélagið Árborg úr 9 í 11 árið 2022 og Vestmannaeyjabær úr 7 í 9 árið 2022.

Í svarinu kemur fram að ráðuneytinu sé ekki falið með lögum að fylgjast með launakostnaði kjörinna sveitarstjórnarfulltrúa með almennum hætti og því liggi þær upplýsingar ekki fyrir.

Ráðherra hyggist hins vegar leggja fram frumvarp um breytingar á sveitarstjórnarlögum á næstunni þar sem lagt verður til að lögfest verði …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár