Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Sveitarstjórnarfulltrúum fækkar

Sveit­ar­stjórn­ar­full­trú­um í Reykja­vík, Mos­fells­bæ, Vest­manna­eyj­um, Garða­bæ og Ár­borg hef­ur fjölg­að um 20 frá kosn­ing­un­um 2010. Al­mennt hef­ur full­trú­um fækk­að eft­ir sam­ein­ing­ar 30 sveit­ar­fé­laga á tíma­bil­inu.

Sveitarstjórnarfulltrúum fækkar
Borgarstjórn Borgarfulltrúum fjölgaði úr 15 í 23 árið 2018. Mynd: Bára Huld Beck

Fimm sveitarfélög hafa fjölgað sveitarstjórnarfulltrúum frá árinu 2011 en sveitarstjórnarfulltrúum á landinu öllu hefur hins vegar fækkað á sama tíma.

Þetta kemur fram í svari Eyjólfs Ármannssonar innviðaráðherra við fyrirspurn Bryndísar Haraldsdóttur, þingmanns Sjálfstæðisflokks, á Alþingi. Óskaði hún eftir upplýsingum um þróun fjölda sveitarstjórnarfulltrúa og launakostnað þeirra á árunum 2011 til 2024.

Sveitarstjórnarfulltrúum í Garðabæ fjölgaði úr 7 í 11 árið 2014, Mosfellsbær fjölgaði úr 7 í 9 árið 2014 og úr 9 í 11 árið 2022, Reykjavíkurborg fór úr 15 í 23 árið 2018, Sveitarfélagið Árborg úr 9 í 11 árið 2022 og Vestmannaeyjabær úr 7 í 9 árið 2022.

Í svarinu kemur fram að ráðuneytinu sé ekki falið með lögum að fylgjast með launakostnaði kjörinna sveitarstjórnarfulltrúa með almennum hætti og því liggi þær upplýsingar ekki fyrir.

Ráðherra hyggist hins vegar leggja fram frumvarp um breytingar á sveitarstjórnarlögum á næstunni þar sem lagt verður til að lögfest verði …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár