Stjórnarmaður íhugar tillögu um að skoða hlutleysi RÚV

Ingvar S. Birg­is­son, stjórn­ar­mað­ur RÚV, skoð­ar hvort hann eigi að leggja fram til­lögu um að hlut­leysi Rík­is­út­varps­ins verði skoð­að. Hug­mynd­in kvikn­aði út af skoð­un BBC í tengsl­um við mynd­skeið sem sýndi Don­ald Trump í vill­andi ljósi.

Stjórnarmaður íhugar tillögu um að skoða hlutleysi RÚV
Ríkisútvarpið Ingvar S. Birgisson, stjórnarmaður hjá RÚV, skrifaði pistil þar sem hann spyr um hlutleysi RÚV. Hann hefur enn ekki tekið málið upp í stjórn stofnunarinnar en íhugar að gera það. Mynd: Kristinn Magnússon

Stjórnarmaður RÚV, Ingvar S. Birgisson, segist íhuga að leggja fram tillögu á stjórnarfundi RÚV þar sem hlutleysi ríkisútvarpsins verði skoðað sérstaklega. Stjórnarformaður Ríkisútvarpsins segir öllum stjórnarmönnum frjálst að taka mál upp á vettvangi stjórnarinnar og að hann bíði nú og sjái hvort Ingvar taki þetta mál upp þar. 

ÍhugarIngvar hefur það til skoðunar að taka það upp í stjórn RÚV hvort framkvæmd verði sérstök skoðun á hlutleysi stofnunarinnar í umfjöllun sinni.

Athygli vakti þegar Ingvar skrifaði í vikunni pistil á Vísi þar sem hann dró hlutleysi Ríkisútvarpsins í efa. Í samtali við Heimildina tekur hann þó skýrt fram að í þessu sé ekki falinn áfellisdómur yfir starfsfólki. „Ég er með það til skoðunar hvort tillaga verði lögð fram og með hvaða hætti slík úttekt verði,“ segir hann.

Kveikjan að þessum hugmyndum Ingvars er staða BBC. Minnisblað um hlutleysi breskrar systurstofnunar RÚV var lekið í The Telegraph og kom þar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár