Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Stjórnarmaður íhugar tillögu um að skoða hlutleysi RÚV

Ingvar S. Birg­is­son, stjórn­ar­mað­ur RÚV, skoð­ar hvort hann eigi að leggja fram til­lögu um að hlut­leysi Rík­is­út­varps­ins verði skoð­að. Hug­mynd­in kvikn­aði út af skoð­un BBC í tengsl­um við mynd­skeið sem sýndi Don­ald Trump í vill­andi ljósi.

Stjórnarmaður íhugar tillögu um að skoða hlutleysi RÚV
Ríkisútvarpið Ingvar S. Birgisson, stjórnarmaður hjá RÚV, skrifaði pistil þar sem hann spyr um hlutleysi RÚV. Hann hefur enn ekki tekið málið upp í stjórn stofnunarinnar en íhugar að gera það. Mynd: Kristinn Magnússon

Stjórnarmaður RÚV, Ingvar S. Birgisson, segist íhuga að leggja fram tillögu á stjórnarfundi RÚV þar sem hlutleysi ríkisútvarpsins verði skoðað sérstaklega. Stjórnarformaður Ríkisútvarpsins segir öllum stjórnarmönnum frjálst að taka mál upp á vettvangi stjórnarinnar og að hann bíði nú og sjái hvort Ingvar taki þetta mál upp þar. 

ÍhugarIngvar hefur það til skoðunar að taka það upp í stjórn RÚV hvort framkvæmd verði sérstök skoðun á hlutleysi stofnunarinnar í umfjöllun sinni.

Athygli vakti þegar Ingvar skrifaði í vikunni pistil á Vísi þar sem hann dró hlutleysi Ríkisútvarpsins í efa. Í samtali við Heimildina tekur hann þó skýrt fram að í þessu sé ekki falinn áfellisdómur yfir starfsfólki. „Ég er með það til skoðunar hvort tillaga verði lögð fram og með hvaða hætti slík úttekt verði,“ segir hann.

Kveikjan að þessum hugmyndum Ingvars er staða BBC. Minnisblað um hlutleysi breskrar systurstofnunar RÚV var lekið í The Telegraph og kom þar …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Jón Ragnarsson skrifaði
    Er þessi sérstaki fulltrúi Miðflokksins í stjórn RÚV ohf. ekki á vitlausum stað að tjá sig ? Hvernig væri að þeir sem þyggja laun fyrir vinnu hjá Eimskip fari yfir til Samskip til að tjá sig ?
    0
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Hvað er hlutleysi ? Einusinni var Morgunblaðið sagt ópólitíst en allir hinir pólitískir. Það er pólitíst að taka ekki afstöðu, að láta sig ekki varða.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár