Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Arnaldur og Yrsa fá 20 milljónir hvort

Arn­ald­ur Ind­riða­son og Yrsa Sig­urð­ar­dótt­ir hafa bæði fjár­fest í verð­bréf­um í gegn­um fé­lög­in sem halda ut­an um ritstörf þeirra. Arn­ald­ur á verð­bréf fyr­ir meira en millj­arð og Yrsa hef­ur fjár­fest í skráð­um hluta­bréf­um.

Arnaldur og Yrsa fá 20 milljónir hvort
Vegnar vel Arnaldur hefur meiri tekjur af fjármagni en hann hefur af ritstörfum. Rekstrartekjur félagsins hans námu 68 milljónum en 74 milljóna tekjur voru af fjárfestingum. Mynd: afp

Glæpasagnahöfundarnir Arnaldur Indriðason og Yrsa Sigurðardóttir fá 20 milljónir króna hvort í arðgreiðslur úr félögunum sem halda utan um ritstörf þeirra. Afkoma fyrirtækjanna er þó æði misjöfn en bæði eru þau meðal vinsælustu glæpasagnahöfunda þjóðarinnar. Þau byggja afkomu sína mismikið á ritstörfum. 

Félag Arnaldar, Gilhagi ehf., skilaði 104 milljóna króna hagnaði á árinu 2024 og átti eignir að verðmæti um 1.300 milljóna króna. Þar á meðal voru verðbréf sem voru metin á rúman milljarð í lok árs og handbært fé upp á 220 milljónir króna. Meirihluti af tekjum félagsins kom úr fjárfestingum, en ekki af ritstörfum. 

Yrsa Sigurðardóttir ehf., hagnaðist um 13,7 milljónir króna á sama tíma, sem tæplega tvöfalt meira en árið áður. Félagið átti eignir upp á 83 milljónir króna og stafar afkoma þess fyrst og fremst af ritstörfum Yrsu.

Milljarður í verðbréfum

Rekstrartekjur félags Arnaldar námu tæpum 68 milljónum króna, svipað og árið á undan, en tekjur …

Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Jón M Ívarsson skrifaði
    Svo segja menn að glæpir borgi sig ekki !
    1
  • GDE
    Guðrún Dagný Einarsdóttir skrifaði
    Þau skrifa bækur sem seljast bæði á Íslandi og erlendis, er eitthvað óeðlilegt við að fá tekjur fyrir það?
    0
  • Guðjón Jensson skrifaði
    Ja hérna. Einhvern tíma hefði þetta verið saga til næsta bæjar. Vonandi láta þau eitthvað annað gott af sér leiða í samfélaginu en að raka saman gríðarlegum fjármunum. Þetta gildir jú um alla.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
4
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár