Arnaldur og Yrsa fá 20 milljónir hvort

Arn­ald­ur Ind­riða­son og Yrsa Sig­urð­ar­dótt­ir hafa bæði fjár­fest í verð­bréf­um í gegn­um fé­lög­in sem halda ut­an um ritstörf þeirra. Arn­ald­ur á verð­bréf fyr­ir meira en millj­arð og Yrsa hef­ur fjár­fest í skráð­um hluta­bréf­um.

Arnaldur og Yrsa fá 20 milljónir hvort
Vegnar vel Arnaldur hefur meiri tekjur af fjármagni en hann hefur af ritstörfum. Rekstrartekjur félagsins hans námu 68 milljónum en 74 milljóna tekjur voru af fjárfestingum. Mynd: afp

Glæpasagnahöfundarnir Arnaldur Indriðason og Yrsa Sigurðardóttir fá 20 milljónir króna hvort í arðgreiðslur úr félögunum sem halda utan um ritstörf þeirra. Afkoma fyrirtækjanna er þó æði misjöfn en bæði eru þau meðal vinsælustu glæpasagnahöfunda þjóðarinnar. Þau byggja afkomu sína mismikið á ritstörfum. 

Félag Arnaldar, Gilhagi ehf., skilaði 104 milljóna króna hagnaði á árinu 2024 og átti eignir að verðmæti um 1.300 milljóna króna. Þar á meðal voru verðbréf sem voru metin á rúman milljarð í lok árs og handbært fé upp á 220 milljónir króna. Meirihluti af tekjum félagsins kom úr fjárfestingum, en ekki af ritstörfum. 

Yrsa Sigurðardóttir ehf., hagnaðist um 13,7 milljónir króna á sama tíma, sem tæplega tvöfalt meira en árið áður. Félagið átti eignir upp á 83 milljónir króna og stafar afkoma þess fyrst og fremst af ritstörfum Yrsu.

Milljarður í verðbréfum

Rekstrartekjur félags Arnaldar námu tæpum 68 milljónum króna, svipað og árið á undan, en tekjur …

Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Jón M Ívarsson skrifaði
    Svo segja menn að glæpir borgi sig ekki !
    1
  • GDE
    Guðrún Dagný Einarsdóttir skrifaði
    Þau skrifa bækur sem seljast bæði á Íslandi og erlendis, er eitthvað óeðlilegt við að fá tekjur fyrir það?
    0
  • Guðjón Jensson skrifaði
    Ja hérna. Einhvern tíma hefði þetta verið saga til næsta bæjar. Vonandi láta þau eitthvað annað gott af sér leiða í samfélaginu en að raka saman gríðarlegum fjármunum. Þetta gildir jú um alla.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
2
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
4
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár