Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Eldur tapaði fyrir RÚV og þarf að greiða hátt í milljón

Formað­ur Sam­tak­anna 22 tap­aði fyr­ir RÚV í meið­yrð­ar­máli sem hann höfð­aði gegn stofn­un­inni og ein­um starfs­manni.

Eldur tapaði fyrir RÚV og þarf að greiða hátt í milljón
Eldur Smári Kristinsson tapaði í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Mynd: Víkingur

Eldur Smári Kristinsson tapaði meiðyrðamáli gegn RÚV í Héraðsdómi Reykjavíkur sem var kveðinn upp í dag, og þarf að auki að greiða samanlagt á níunda hundrað þúsund krónur í málskostnað vegna þessa.

Lögmaður Elds Smára boðaði forföll og var Eldur ekki viðstaddur uppkvaðningu dómsins.

Eldur Smári er formaður Samtakanna 22 sem hafa verið gagnrýnd harðlega af hinsegin samfélaginu. Samtökin hafa verið sökuð um hatursáróður gegn trans fólki. Eldur Smári stefndi bæði RÚV og svo Bergsteini Sigurðssyni, eins þáttastjórnenda Kastljóss, vegna spurningar sem hann bar fram í þættinum Forystusætið fyrir síðustu kosningar. Þá var rætt við Arnar Þór Jónsson, formann Lýðræðisflokksins og fyrrum forsetaframbjóðenda. Eldur var þá oddviti Frjálsynda flokksins í Norðvesturkjördæmi. Ummælin umdeildu voru hluti af spurningu Bergsteins, sem spurði:


„Tölum einmitt um þjóna og þá sem þið veljið til þjónustu. Oddviti flokksins í Norðausturkjördæmi, Eldur Smári Kristinsson, hann er …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Eldur Deville 😆 var réttnefni yfir þetta ógeðfellda himpigimpi þó hans nafn í dag sé annað...
    5
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Við erum að virkja fyrir peningana sem okkur langar í“
6
Viðtal

„Við er­um að virkja fyr­ir pen­ing­ana sem okk­ur lang­ar í“

Odd­ur Sig­urðs­son hlaut Nátt­úru­vernd­ar­við­ur­kenn­ingu Sig­ríð­ar í Bratt­holti. Hann spáði fyr­ir um enda­lok Ok­jök­uls og því að Skeið­ará myndi ekki ná að renna lengi í sín­um far­vegi, sem rætt­ist. Nú spá­ir hann því að Reykja­nesskagi og höf­uð­borg­ar­svæð­ið fari allt und­ir hraun á end­an­um. Og for­dæm­ir fram­kvæmdagleði Ís­lend­inga á kostn­að nátt­úru­vernd­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár