Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Sorphirðusamráð gæti hlaupið á milljörðum

Verði stjórn­end­ur Terra og Kubbs fundn­ir sek­ir um sam­ráð, gætu þeir átt yf­ir höfði sér sex ára fang­elsi. Þetta er ný­mæli í lög­um. Sam­ráðs­mál­ið gæti hlaup­ið á millj­örð­um í versta falli.

Sorphirðusamráð gæti hlaupið á milljörðum
Terra er eitt fyrirtækjanna sem er grunað um samráð í sorphirðu.

Tjónið vegna meints samráðs Terra og Kubbs getur hlaupið á nokkur hundruð milljónum til nokkurra milljarða samkvæmt þeim sem þekkja vel til sorphirðuþjónustu. Sex voru handtekin í aðgerðum Samkeppniseftirlitsins og embætti héraðssaksóknara í lok október vegna gruns um víðtækt samráð. Rannsóknin snýr að því að Kubbur og Terra hafi haft með sér samráð, meðal annars við gerð útboða og þannig skipt markaðnum á milli sín.

Forstjóri Íslenska gámafélagsins segir meint brot ekkert sérstaklega klókt, og grunur um samráð hafi þegar verið vaknaður. Formaður Neytendasamtakanna tekur í sama streng og segir málið hafa legið þungt á sveitarstjórnarfulltrúum sem samtökin hittu á ferð sinni um landið. Það hafi svo leitt til þess að kvörtun var send til eftirlitsins, en formaður Neytendasamtakanna segist ekki vita til þess að það hafi hrint rannsókn af stað, eða hvort hún hafi þá staðið yfir þegar tilkynning var send.

Verði starfsfólk fyrirtækjanna fundið sekt um brotin, gæti …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
Sundrung hægri manna þegar fylgið mælist mest
6
Greining

Sundr­ung hægri manna þeg­ar fylg­ið mæl­ist mest

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn glím­ir við til­vist­ar­kreppu þar sem Mið­flokk­ur­inn krafs­ar í þjóð­ern­is­sinn­aða kjós­end­ur hans en Við­reisn í þá al­þjóða­sinn­uðu. Bók­un 35, út­lend­inga­mál og að­ild að Evr­ópu­sam­band­inu eru með­al þess sem grein­ir þá að. Heim­ild­in ræddi við kjörna full­trúa flokk­anna þriggja um átakalín­urn­ar, þró­un fylgis­ins og hvort flöt­ur sé á sam­starfi í hægri stjórn í fram­tíð­inni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár