Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Stjórn VG í Reykjavík gagnrýnir leikskólastefnu eigin borgarfulltrúa

Falla ætti frá Reykja­vík­ur­leið­inni í leik­skóla­mál­um að mati stjórn­ar Vinstri grænna í Reykja­vík og bíða með breyt­ing­ar þar til eft­ir kosn­ing­ar.

Stjórn VG í Reykjavík gagnrýnir leikskólastefnu eigin borgarfulltrúa
Meirihlutinn í Reykjavík Líf Magneudóttir (til hægri), oddviti Vinstri grænna, fær gagnrýni frá samflokksmönnum í leikskólamálum. Mynd: Golli

Stjórn Vinstri grænna í Reykjavík (VGR) gagnrýnir fulltrúa flokksins í borgarstjórn fyrir stefnu þeirra í leikskólamálum.

Í áliti sem samþykkt var á stjórnarfundi VGR er Reykjavíkurleiðin svokallaða gagnrýnd. „Stjórn Vinstri grænna í Reykjavík beinir því til kjörinna fulltrúa í borgarstjórn að endurskoðunar sé þörf á framkomnum þverpólitískum tillögum um umbætur í náms- og starfsumhverfi leikskóla í Reykjavík,“ segir í álitinu.

„Tillögurnar eru nú í samráðsferli en það sem er lagt til grundvallar í tillögunum eru viðamiklar gjaldskrárhækkanir fyrir þá þjónustu sem nú er boðið upp á. Lagt er til afsláttakerfi sem foreldrar með takmörkuð fjárráð, án sveigjanleika í vinnu og stuðningsnets í fjölskyldum, geta trauðla nýtt sér.“

Líf Magneudóttir er eini borgarfulltrúi Vinstri grænna og myndar meirihluta í borgarstjórn ásamt fulltrúum Samfylkingarinnar, Pírata, Flokks fólksins og Sósíalistaflokks.

„Hagsmunir foreldra, barna og starfsfólks leikskóla eru ekki ósamrýmanlegir“

Í álitinu segir að það sé stefna Vinstri grænna að leikskólastigið eigi að …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár