„Við erum að virkja fyrir peningana sem okkur langar í“

Odd­ur Sig­urðs­son hlaut Nátt­úru­vernd­ar­við­ur­kenn­ingu Sig­ríð­ar í Bratt­holti. Hann spáði fyr­ir um enda­lok Ok­jök­uls og því að Skeið­ará myndi ekki ná að renna lengi í sín­um far­vegi, sem rætt­ist. Nú spá­ir hann því að Reykja­nesskagi og höf­uð­borg­ar­svæð­ið fari allt und­ir hraun á end­an­um. Og for­dæm­ir fram­kvæmdagleði Ís­lend­inga á kostn­að nátt­úru­vernd­ar.

„Við erum að virkja fyrir peningana sem okkur langar í“

Oddur Sigurðsson jarð- og jöklafræðingur hlaut fyrir nokkru Náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti fyrir störf sín í þágu náttúruverndar á Íslandi. Oddur hefur helgað krafta sína rannsóknum á sviði jöklarannsókna hér á landi og breytingum á jöklum vegna hlýnandi loftslags. Árið 2014 var lýst yfir dauða Okjökuls en það var Oddur sem vakti athygli á endalokum jökulsins.

Oddur er mikilvirkur vísindamaður á sínu sviði, hann hefur skrásett jökla, sem hann segir vera merkilegt náttúrufyrirbrigði, og hefur myndað þá. Hann segir að Íslendingar þurfi að fara varlega í umsvifum sínum svo sem virkjanamálum og vegagerð, sem hann segir hafa valdið spjöllum á náttúruperlum.

Hann segist hafa farið að læra jarðfræði fyrir tilviljun en hann lærði hana í Svíþjóð. „Ég notaði eiginlega útilokunaraðferðina við að velja mér námsgrein. Líka við að velja háskóla því að það var ekki hægt að læra jarðfræði hér á landi. Ég endaði með að fara til Uppsala í …

Kjósa
87
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • GGJ
    Guðl. Gauti Jónsson skrifaði
    Takk fyrir þessa fróðlegu og hógværu frásögn Oddur:
    0
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Það er bara eitt mein sem stöðvast ekki fyrr en yfir líkur, Kapítalismi.
    0
  • Þórarinn Ivarsson skrifaði
    við þurfum að gæta hófs í öllum okkar gjörðum
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ólst upp við listamannslíf og laus við kassahugsun
5
Viðtal

Ólst upp við lista­manns­líf og laus við kassa­hugs­un

Þór­dís Hólm Fil­ips­dótt­ir er dótt­ir rit­höf­und­ar og mynd­list­ar­manns og í upp­eld­inu skiptu orð miklu máli. Skrif eru hluti af líf­inu, sem er eins og mynd­rænt ljóð, þar sem skipt­ast á skin og skúr­ir. Áhrif seinni heims­styrj­ald­ar­inn­ar mót­uðu fjöl­skyldu­sög­una, hún leit­aði ung út í heim og flutti seinna með ung­barn og ung­lings­dótt­ur til Afr­íku. Strax í æsku lærði hún að lifa ut­an ramm­ans og stund­ar nú heild­ræn­ar lækn­ing­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
6
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár