„Við erum að virkja fyrir peningana sem okkur langar í“

Odd­ur Sig­urðs­son hlaut Nátt­úru­vernd­ar­við­ur­kenn­ingu Sig­ríð­ar í Bratt­holti. Hann spáði fyr­ir um enda­lok Ok­jök­uls og því að Skeið­ará myndi ekki ná að renna lengi í sín­um far­vegi, sem rætt­ist. Nú spá­ir hann því að Reykja­nesskagi og höf­uð­borg­ar­svæð­ið fari allt und­ir hraun á end­an­um. Og for­dæm­ir fram­kvæmdagleði Ís­lend­inga á kostn­að nátt­úru­vernd­ar.

„Við erum að virkja fyrir peningana sem okkur langar í“

Oddur Sigurðsson jarð- og jöklafræðingur hlaut fyrir nokkru Náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti fyrir störf sín í þágu náttúruverndar á Íslandi. Oddur hefur helgað krafta sína rannsóknum á sviði jöklarannsókna hér á landi og breytingum á jöklum vegna hlýnandi loftslags. Árið 2014 var lýst yfir dauða Okjökuls en það var Oddur sem vakti athygli á endalokum jökulsins.

Oddur er mikilvirkur vísindamaður á sínu sviði, hann hefur skrásett jökla, sem hann segir vera merkilegt náttúrufyrirbrigði, og hefur myndað þá. Hann segir að Íslendingar þurfi að fara varlega í umsvifum sínum svo sem virkjanamálum og vegagerð, sem hann segir hafa valdið spjöllum á náttúruperlum.

Hann segist hafa farið að læra jarðfræði fyrir tilviljun en hann lærði hana í Svíþjóð. „Ég notaði eiginlega útilokunaraðferðina við að velja mér námsgrein. Líka við að velja háskóla því að það var ekki hægt að læra jarðfræði hér á landi. Ég endaði með að fara til Uppsala í …

Kjósa
87
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • GGJ
    Guðl. Gauti Jónsson skrifaði
    Takk fyrir þessa fróðlegu og hógværu frásögn Oddur:
    0
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Það er bara eitt mein sem stöðvast ekki fyrr en yfir líkur, Kapítalismi.
    0
  • Þórarinn Ivarsson skrifaði
    við þurfum að gæta hófs í öllum okkar gjörðum
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár