Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Drónastríðið mikla

Í fram­tíð­inni munu drón­ar kannski taka yf­ir flest hlut­verk mann­aðra flug­véla og jafn­vel fót­gönguliða líka. Önn­ur ógn­vekj­andi sviðs­mynd er sú að drón­um verði ekki leng­ur stjórn­að af mann­eskj­um. Gervi­greind er þeg­ar not­uð til að velja skot­mörk.

Drónastríðið mikla
Drápsvélar Drónar leika æ meiri þátt í átökum. Rússar nota til að mynda sjálfsmorðsdróna. Mynd: Shutterstock

Þegar fyrsta Evrópustríð 20. aldar hófst árið 1914 vissi enginn hvaðan á sig stóð veðrið. Fótgönguliðar með reidda byssustingi og riddaraliðar með glampandi hnappa og brugðna korða þustu fram í von um að stríðinu yrði lokið fyrir jól. Í staðinn króaði gaddavír þá af á nokkurs konar slátursvæðum þar sem þeir voru sallaðir niður af vélbyssum. Það tók næstum fjögur ár þar til ný tækni, samhæfðar árásir skriðdreka, flugvéla og fótgönguliðs, gerði það aftur kleift að sækja fram af krafti. Þetta átti svo eftir að móta næsta stríð.

Þegar Rússar gerðu innrás í Úkraínu í febrúar 2022 beittu þeir álíka brögðum og notuð voru á síðustu öld, skriðdrekar brunuðu í áttina að Kænugarði og áttu að vinna sigur í leifturstríði. Í staðinn voru þeir stöðvaðir af fótgönguliðum vopnuðum handhægum rakettum en tyrkneskir Bayraktar-drónar í þjónustu Úkraínumanna réðust á birgðalínurnar. Skriðdrekar voru ekki það afl sem þeir áður höfðu verið en …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • PB
    Peik Bjarnason skrifaði
    Eina leiðin til að koma í veg fyrir stríð er að koma því þannig fyrir að enginn vilji fara í stríð.
    0
    • PH
      Pétur Hilmarsson skrifaði
      Eins og sagan hefur marg oft sýnt þá munu alltaf vera einhverjir til sem finna sér einhverja ástæðu til að beita ofbeldi. Þegar tæknin gerir þetta enn auðveldara má búast við aukningu á vopnuðum átökum.
      0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
2
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
1
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
6
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár