Borgaraleg úrkynjun í beinni

Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir leik­húsrýn­ir fjall­ar um Íbúð 10b eft­ir Ólaf Jó­hann Ólafs­son. Sýn­ing­in mark­ar end­ur­komu leik­stjór­ans, Baltas­ar Kor­máks, í leik­hús­ið eft­ir dá­góða fjar­veru.

Borgaraleg úrkynjun í beinni
Leikhús

Íbúð 10B

Höfundur Ólafur Jóhann Ólafsson
Leikstjórn Baltasar Kormákur
Leikarar Nína Dögg Filippusdóttir, Gísli Örn Garðarsson, Unnur Ösp Stefánsdóttir, Björn Thors, Sveindís Dóra Einarsdóttir, Unnsteinn Stefánsson, Margrét Vilhjálmsdóttir og Þröstur Leó Gunnarsson

Leikmynd: Ilmur Stefánsdóttir Búningar: Sunneva Ása Weisshappel Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson Myndbandshönnun: Ásta Jónína Arnardóttir Tónlist: Gísli Galdur Þorgeirsson Hljóðhönnun: Aron Þór Arnarsson og Gísli Galdur Þorgeirsson

Þjóðleikhúsið
Niðurstaða:

Niðurstaða: Íbúð 10b er glæsileg á yfirborðinu en uppfyllir ekki væntingar.

Gefðu umsögn

Fáguð kvöldstund í fallegu umhverfi með víni og ostum umbreytist í vígvöll borgarlegu milli- og yfirstéttarinnar. Íbúð 10b eftir Ólaf Jóhann Ólafsson var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu nýlega og markar endurkomu höfundar og leikstjórans, Baltasar Kormáks, í leikhúsið eftir dágóða fjarveru. 

Tvenn hjón hittast í fordrykk til að undirbúa yfirvofandi húsfund. Einn íbúi fjölbýlishússins hefur áform um að hýsa tuttugu hælisleitendur í íbúðinni sinni. Til þess þarf samþykki húsfélagsins og hjónin eru saman komin til að koma í veg fyrir þessi áform. Íbúð 10b gerist í rauntíma og er leikið í tæpa tvo klukkutíma án hlés þar sem borgaraleg hræsni er borin á borð fyrir áhorfendur til að japla á. 

Í kynningartexta sýningarinnar er Íbúð 10b sett fram sem greining á mörkum góðmennskunnar þar sem manngæskan er fljót að víkja þegar einstaklingar upplifa fjölbreytileika sem árás á ímyndað öryggi sitt. En á endanum sýnst Íbúð 10b miklu frekar um persónuleg átök …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kristín Sophusdóttir skrifaði
    Ég hefðu ekki viljað missa af þessari sýningu
    3
  • MB
    Magnús Bjarnason skrifaði
    Ég ætla að sjá þessa sýningu!!
    3
    • MSB
      Margrét S. Björnsdóttir skrifaði
      Ég líka- og minn "leikhússhópur". Veðjum á höfundinn og leikhópinn :)
      2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu