Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Telur dóm Hæstaréttar hafa áhrif á 70 þúsund lánasamninga

Formað­ur Neyt­enda­sam­tak­anna, Breki Karls­son, seg­ir nið­ur­stöðu Hæsta­rétt­ar geta haft áhrif á 70 þús­und lána­samn­inga sem eru sam­an­lagt að verð­mæti um 2,5 bill­jón­ir króna.

Telur dóm Hæstaréttar hafa áhrif á 70 þúsund lánasamninga
Það var spennuþrungið andrúmsloft í Hæstarétti Íslands í dag. Mynd: Víkingur

„Ég tel þetta hafa áhrif á allt að 70 þúsund lán þarna úti, að verðmæti 2.500 til 2.700 milljarða,“ segir Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, um niðurstöðu tímamótadóms í Hæstarétti Íslands þar sem úrskurðað var að huglægt mat á vaxtabreytingum hafi verið óheimilt að hálfu Íslandsbanka. Aðeins hafi verið heimilt að miða við stýrivexti Seðlabankans. Þannig hafi Íslandsbanki í reynd brugðist skyldum sínum við upplýsingagjöf til lántakenda á fasteignalánum bankans með óskýrum forsendum við breytingar á vöxtum lána viðskiptavina.   

„Ég tel þetta vera fullnaðarsigur og ljóst að bankanum er bannað að nota huglæga þætti við ákvörðun um vaxtabreytingar, þættir eins og rekstrarkostnað, ávöxtunarkröfu og svo framvegis,“ útskýrir Breki.

Huglægt orðalag um vaxtabreytingar ólögmætt

Dómurinn var kveðinn upp í Hæstarétti Íslands í dag og var niðurstaðan sú  að skilmálar Íslandsbanka um breytingar á vöxtum hafi verið ógagnsæir og því brotið gegn lögum um neytendur. Orðalag hafi verið huglægt og ekki mögulegt að …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár