Trump fór fram á að Netanjahú fengi náðun

Rétt­ar­höld standa yf­ir vegna spill­ing­ar­ákæru á hend­ur Benja­mín Net­anja­hú, for­sæt­is­ráð­herra Ísra­els, en Banda­ríkja­for­seti seg­ir að sér líki við hann og kall­ar eft­ir náðun.

Trump fór fram á að Netanjahú fengi náðun
Miklir mátar Donald Trump og Benjamín Netanjahú tilkynntu sameiginlega um tillögur Trumps til vopnahlés á Gasa fyrr í mánuðinum. Mynd: AFP

Donald Trump Bandaríkjaforseti gerði hlé á ræðu sinni fyrir Knesset, ísraelska þinginu, til þess að fara fram á náðun yfir forsætisráðherranum Benjamín Netanjahú, sem hefur í áraraðir verið rannsakaður og ákærður vegna spillingarmála.

Trump beindi orðum sínum að Isac Herzog, forseta Ísraels. „Ég er með hugmynd, herra forseti. Hvers vegna náðarðu hann ekki? Náðaðu hann. Koma svo.“

„Þetta er ekki í ræðunni, eins og þið áttið ykkur á. En það vill svo til að mér líkar við þennan herramann“. 

Ísraelska lögreglan hóf rannsókn á Netanjahú á grundvelli gruns um fjársvik, umboðssvik og mútugreiðslur árið 2016, sem tengjast honum og nánum pólitískum samherjum hans á fjórða og fimmta tímabili hans sem forsætisráðherra. 

Málið er nú rekið fyrir héraðsdómi í Jerúsalem. Áður var forveri Netanjahús, Ehud Olmert, dæmdur í sex ára fangelsi vegna múturgreiðslna. 

Í ræðu sinni fyrir Knesset lýsti Netanjahú Trump sem „mesta vini“ sem Ísraelsríki hefur nokkru sinni átt …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Guðjón Jensson skrifaði
    Spilling er skelfileg og skiptir engu máli hvar hún er stunduð. Hvernig dettur þessum manni í hug að skipta sér af starfi dómstóla annars lands? Hann telur að sér séu allar leiðir greiðar.
    Donald Trump er sami maðurinn og vill veikja starf Sameinuðu þjóðanna. Það hefur hann þegar gert með þvi að BNA taka ekki lengur þátt i að greiða sinn hluta við reksturinn á WHO og UNESCO. Donald Trump vill leggja ofurkapp á hernaðaruppbyggingu til að hámarka arðsemi hergagnaframleiðslu sem aftur hefur áhrif á að traðkað sé á mannréttindum og lýðræði. Hann vill helst mestu ráða sjálfur.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
2
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.
Sjálfsvígi fylgir eitruð sorg
4
Viðtal

Sjálfs­vígi fylg­ir eitr­uð sorg

Eg­ill Heið­ar Ant­on Páls­son á ræt­ur að rekja til Spán­ar, þar sem móð­ir hans fædd­ist inn í miðja borg­ara­styrj­öld. Tólf ára gam­all kynnt­ist hann sorg­inni þeg­ar bróð­ir hans svipti sig lífi. Áð­ur en ein­hver gat sagt hon­um það vissi Eg­ill hvað hefði gerst og hvernig. Fyr­ir vik­ið glímdi hann við sjálfs­ásak­an­ir og sekt­ar­kennd. Eg­ill hef­ur dökkt yf­ir­bragð móð­ur sinn­ar og lengi var dökkt yf­ir, en hon­um tókst að rata rétta leið og á að baki far­sæl­an fer­il sem leik­stjóri. Nú stýr­ir hann Borg­ar­leik­hús­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
5
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár