Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Þakkar Íslendingum fyrir að hafa bjargað súpueldhúsi á Gaza

„Jafn­vel úr þús­unda kíló­metra fjar­lægð stigu þeir inn þeg­ar heim­ur­inn þagði,“ skrif­ar Hani Alma­dhoun, yf­ir­mað­ur mann­úð­ar­mála hjá Banda­ríkja­deild Palestínuflótta­manna­að­stoð­ar Sam­ein­uðu þjóð­anna, um stuðn­ing Ís­lend­inga.

Þakkar Íslendingum fyrir að hafa bjargað súpueldhúsi á Gaza
Mótmælt við utanríkisráðuneytið Félagið Ísland-Palestína stóð fyrir mótmælum fyrir helgina og ákalli eftir stuðningi við tónlistarkonuna Möggu Stínu sem var handtekin af Ísraelsher. Mynd: Golli

Íslensku örlæti er þakkað fyrir að hafa haldið súpueldhúsi á Gaza gangandi undanfarna mánuði og brúað bilið þar til vopnahlé komst á. Þetta segir Hani Almadhoun, yfirmaður mannúðarmála hjá Bandaríkjadeild Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna.

Hani AlmadhounHani þakkar Íslendingum fyrir stuðninginn við súpueldhúsið á Gaza.

„Ef þú hefur verið að velta fyrir þér hvernig Gaza-súpueldhúsið hefur verið að koma fjármagni til Gaza, þá eru þetta tíðindi: í gegnum Ísland,“ skrifar Almadhoun á Facebook í dag.

„Þökk sé örlæti margra Íslendinga höfum við getað flutt peninga og fjármuni til að berjast gegn hungursneyð og styðja við fjölskyldur í neyð,“ skrifar hann. „Jafnvel úr þúsunda kílómetra fjarlægð stigu þeir inn þegar heimurinn þagði - og nú, þegar þjóðarmorðinu er lokið, hefur samúð þeirra hjálpað til við að halda voninni lifandi í marga mánuði.“

„Þökk sé örlæti margra Íslendinga höfum við getað flutt peninga og fjármuni til að berjast gegn hungursneyð“ …
Kjósa
22
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SO
    Sigurður Oddgeirsson skrifaði
    Ef ríkisstjórnin heykist á því að berjast við fátækt, þá er spurningin hvenær opnað verður Súpueldhús við Ingólfstorg og á fleiri stöðum víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu!
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
Sundrung hægri manna þegar fylgið mælist mest
5
Greining

Sundr­ung hægri manna þeg­ar fylg­ið mæl­ist mest

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn glím­ir við til­vist­ar­kreppu þar sem Mið­flokk­ur­inn krafs­ar í þjóð­ern­is­sinn­aða kjós­end­ur hans en Við­reisn í þá al­þjóða­sinn­uðu. Bók­un 35, út­lend­inga­mál og að­ild að Evr­ópu­sam­band­inu eru með­al þess sem grein­ir þá að. Heim­ild­in ræddi við kjörna full­trúa flokk­anna þriggja um átakalín­urn­ar, þró­un fylgis­ins og hvort flöt­ur sé á sam­starfi í hægri stjórn í fram­tíð­inni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár