Fjárfestingafélag Jóns Péturs hagnaðist um 48 milljónir

Jöká, fjár­fest­inga­fé­lag þing­manns­ins Jóns Pét­urs Zimsen og fjöl­skyldu, hagn­að­ist um 48 millj­ón­ir króna á síð­asta ári. Fé­lag­ið á hluta­bréf í fjölda fyr­ir­tækja, með­al ann­ars í sjáv­ar­út­vegi og skyr út­rás.

Fjárfestingafélag Jóns Péturs hagnaðist um 48 milljónir
Kennari og fjárfestir Jón Pétur Zimsen er menntaður kennari en hann hefur lengi verið virkur fjárfestir ásamt fjölskyldu sinni. Mynd: Golli

Fjárfestingafélag í eigu Jóns Péturs Zimsen, þingmanns Sjálfstæðisflokks, bræðra hans og föður hagnaðist um 48 milljónir króna á síðasta ári. Hagnaðurinn er að mestu tilkominn vegna hlutabréfafjárfestinga en félagið fjárfestir í bæði hlutabréfum og skuldabréfum. 

Jón Pétur er kvittar upp á ársreikninginn sem framkvæmdastjóri fyrirtækisins. Samkvæmt tilkynningu til Skattsins var hann gerður að framkvæmdastjóra þann 10. desember síðastliðinn, níu dögum eftir að úrslit Alþingiskosninga láu ljós fyrir og ljóst var að hann hefði náð kjöri á Alþingi. 

Samkvæmt Skattinum á 41 prósenta hlut í félaginu og er stærsti hluthafinn. Bræður hans Jóhann og Óli eiga 27,6 og 25 prósent í félaginu en faðir þeirra, Nils, á 6,3 prósent. Stjórn félagsins, sem samanstendur af Jóni Pétri og Nils, lagði til að greiða eigendunum 30 milljónir króna í arð á þessu ári. Þar af munu 12,3 milljónir rata til Jóns Péturs. 

Eignarhlutur í Brimi og skuldabréf í ÚR

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
2
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.
Kristrún og Þorgerður segja alþjóðasamfélagið hafa brugðist
6
Stjórnmál

Kristrún og Þor­gerð­ur segja al­þjóða­sam­fé­lag­ið hafa brugð­ist

„Við höf­um upp­lif­að von­brigði og getu­leysi,“ seg­ir Kristrún Frosta­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra sem heit­ir áfram­hald­andi stuðn­ingi Ís­lands við Palestínu. Hún seg­ir að al­þjóð­leg­ur þrýst­ing­ur muni aukast þeg­ar fólki gefst tæki­færi til að átta sig á því sem geng­ið hef­ur á í stríð­inu á Gaza, nú þeg­ar út­lit er fyr­ir að átök­un­um sé að linna.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár