Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Fjárfestingafélag Jóns Péturs hagnaðist um 48 milljónir

Jöká, fjár­fest­inga­fé­lag þing­manns­ins Jóns Pét­urs Zimsen og fjöl­skyldu, hagn­að­ist um 48 millj­ón­ir króna á síð­asta ári. Fé­lag­ið á hluta­bréf í fjölda fyr­ir­tækja, með­al ann­ars í sjáv­ar­út­vegi og skyr út­rás.

Fjárfestingafélag Jóns Péturs hagnaðist um 48 milljónir
Kennari og fjárfestir Jón Pétur Zimsen er menntaður kennari en hann hefur lengi verið virkur fjárfestir ásamt fjölskyldu sinni. Mynd: Golli

Fjárfestingafélag í eigu Jóns Péturs Zimsen, þingmanns Sjálfstæðisflokks, bræðra hans og föður hagnaðist um 48 milljónir króna á síðasta ári. Hagnaðurinn er að mestu tilkominn vegna hlutabréfafjárfestinga en félagið fjárfestir í bæði hlutabréfum og skuldabréfum. 

Jón Pétur er kvittar upp á ársreikninginn sem framkvæmdastjóri fyrirtækisins. Samkvæmt tilkynningu til Skattsins var hann gerður að framkvæmdastjóra þann 10. desember síðastliðinn, níu dögum eftir að úrslit Alþingiskosninga láu ljós fyrir og ljóst var að hann hefði náð kjöri á Alþingi. 

Samkvæmt Skattinum á 41 prósenta hlut í félaginu og er stærsti hluthafinn. Bræður hans Jóhann og Óli eiga 27,6 og 25 prósent í félaginu en faðir þeirra, Nils, á 6,3 prósent. Stjórn félagsins, sem samanstendur af Jóni Pétri og Nils, lagði til að greiða eigendunum 30 milljónir króna í arð á þessu ári. Þar af munu 12,3 milljónir rata til Jóns Péturs. 

Eignarhlutur í Brimi og skuldabréf í ÚR

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kristbjörn Árnason skrifaði
    Þessi fyrrum kennari var með alvarleg afskipti af kjaramálum kennara ásamt því að með virk afskipti af því að því hverjir skipuðu stjórn samtaka kennara með slæmum afleiðingum fyrir hagsmuni kennara
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár