Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Lokuðu skála vegna veggjalúsar: „Er að koma upp mjög víða“

Ný­lega kom upp veggjal­ús í skála Ferða­fé­lags­ins Úti­vist­ar í Bás­um í Þórs­mörk. „Við mun­um ekki opna fyrr en við get­um full­viss­að okk­ur um að það sé ekki veggjal­ús þarna,“ seg­ir fram­kvæmda­stjóri Úti­vist­ar.

Lokuðu skála vegna veggjalúsar: „Er að koma upp mjög víða“

Veggjalús kom upp í skála Útivistar í Básum í Þórsmörk nýlega og brugðist hefur verið við með því að loka skálanum. Þetta staðfestir Hörður Magnússon, framkvæmdastjóri Útivistar, í samtali við Heimildina. „Veggjalús er landlæg á Íslandi og er að koma upp mjög víða. Það eru mjög margir sem eiga við þetta vandamál, eins og hefur verið í fréttum,“ segir hann.

Hörður segir að smitið hafi sennilega fyrst komið upp í haust. „Við fórum í aðgerðir til að útrýma því sem þar kom. Það er mikilvægt að gera þetta mjög  hratt svo þetta breiðist ekki út. Svo við erum búin að vera í sambandi við meindýraeyði. Við töldum okkur vera í góðum málum.“

Opna ekki fyrr en lúsin er farin

Aðgerðirnar höfðu þó ekki erindi sem erfiði og varð veggjalúsarinnar aftur vart. „Það kom upp smit um síðustu helgi. Sem er afskaplega slæmt. Við erum búin í framhaldi af þessu að …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár