Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Lokuðu skála vegna veggjalúsar: „Er að koma upp mjög víða“

Ný­lega kom upp veggjal­ús í skála Ferða­fé­lags­ins Úti­vist­ar í Bás­um í Þórs­mörk. „Við mun­um ekki opna fyrr en við get­um full­viss­að okk­ur um að það sé ekki veggjal­ús þarna,“ seg­ir fram­kvæmda­stjóri Úti­vist­ar.

Lokuðu skála vegna veggjalúsar: „Er að koma upp mjög víða“

Veggjalús kom upp í skála Útivistar í Básum í Þórsmörk nýlega og brugðist hefur verið við með því að loka skálanum. Þetta staðfestir Hörður Magnússon, framkvæmdastjóri Útivistar, í samtali við Heimildina. „Veggjalús er landlæg á Íslandi og er að koma upp mjög víða. Það eru mjög margir sem eiga við þetta vandamál, eins og hefur verið í fréttum,“ segir hann.

Hörður segir að smitið hafi sennilega fyrst komið upp í haust. „Við fórum í aðgerðir til að útrýma því sem þar kom. Það er mikilvægt að gera þetta mjög  hratt svo þetta breiðist ekki út. Svo við erum búin að vera í sambandi við meindýraeyði. Við töldum okkur vera í góðum málum.“

Opna ekki fyrr en lúsin er farin

Aðgerðirnar höfðu þó ekki erindi sem erfiði og varð veggjalúsarinnar aftur vart. „Það kom upp smit um síðustu helgi. Sem er afskaplega slæmt. Við erum búin í framhaldi af þessu að …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Óbærilega vitskert að veita friðarverðlaun Nóbels til Machado“
5
Stjórnmál

„Óbæri­lega vit­skert að veita frið­ar­verð­laun Nó­bels til Machado“

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­Leaks, seg­ir Nó­bels­nefnd­ina skapa rétt­læt­ingu fyr­ir inn­rás Banda­ríkj­anna í Venesúela með því að veita María Cor­ina Machado, „klapp­stýru yf­ir­vof­andi loft­árása“, frið­ar­verð­laun. Ju­li­an Assange, stofn­andi Wiki­Leaks, hef­ur kraf­ist þess að sænska lög­regl­an frysti greiðsl­ur til Machado.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár