Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Jón Óttar vill tölvuna sína og síma til baka

Rann­sak­and­inn Jón Ótt­ar Ólafs­son leit­aði til dóm­stóla til að fá muni sem lög­regl­an lagði hald á í sum­ar við hús­leit heima hon­um af­henta. Lands­rétt­ur hef­ur nú úr­skurð­að gegn hon­um.

Jón Óttar vill tölvuna sína og síma til baka
Sími Jón Óttar hefur árangurslaust reynt að endurheimta símann sinn úr fórum lögreglunnar á Suðurlandi. Mynd: Golli

Jón Óttar Ólafsson reyndi að fá dómstóla til að fyrirskipa lögreglunni á Suðurlandi að afhenda sér tölvu, síma og minnislykla sem lögreglan handlagði í júlí síðastliðnum. Bæði Héraðsdómur Suðurlands og Landsréttur hafa hafnað kröfunni. 

Í úrskurðinum kemur fram að Jón Óttar hafi verið handtekinn þann 11. júní síðastliðin og færður til skýrslugjafar daginn eftir. Samkvæmt upplýsingum Heimildarinnar var Jóni Óttari sleppt og boðaður til skýrslutöku daginn eftir. Samkvæmt úrskurðinum kemur fram að við handtökuna hafi hann gefið lögreglu heimild til að haldleggja tiltekna muni en daginn eftir dregið það til baka. Um er að ræða Iphone snjallsíma, Acer fartölvu og samtals ellefu minnislykla.

Jón Óttar hefur stöðu sakbornings í rannsókn lögreglu á því hvernig hann og viðskiptafélagi hans, Guðmundur Haukur Gunnarsson heitinn, meðhöndluðu trúnaðargögn sem þeir höfðu aðgang að í krafti starfa sinna fyrir embætti sérstaks saksókanara eftir hrun og svo í …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár