Sannleikur, fegurð, frelsi, ást og ringulreið

„Á þess­um síð­ustu og verstu tím­um er kvöld­stund af­tengd raun­veru­leik­an­um kær­kom­in,“ skrif­ar leik­húsrýn­ir­inn Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir um Moul­in Rou­ge! Borg­ar­leik­húss­ins.

Sannleikur, fegurð, frelsi, ást og ringulreið
Leikhús

Moul­in Rou­ge!

Höfundur John Logan
Leikstjórn Brynhildur Guðjónsdóttir
Leikarar Hildur Vala Baldursdóttir, Mikael Kaaber, Halldór Gylfason, Valur Freyr Einarsson, Björn Stefánsson, Haraldur Ari Stefánsson, Íris Tanja Flygenring, Margrét Eir Hönnudóttir, Esther Talía Casey, Pétur Ernir Svarsson. o.fl.

Tónlistarstjórn: Jón Ólafsson Danshöfundur: Kirsty McDonald Ljósahönnun: Pálmi Jónsson Hljóðhönnun: Jón Örn Eiríksson og Þorbjörn Steingrímsson Hljóðblöndun: Þórhallur Arnar Vilbergsson Leikgervi: Astrid Lynge Ottosen og Andrea Ruth Andrésdóttir Sviðsetning: Anders Albien Leikmynd: takis Búningar: Astrid Lynge Ottosen Umsjón með tónlistarútsetningum: Joakim Pedersen Myndbandsgerð: Formförbundet

Borgarleikhúsið
Niðurstaða:

Svakalegt sjónarspil sem nær stundum að fanga hjartað en ekki halda því.

Gefðu umsögn

Fyrir ákveðna kynslóð af söngleikjaaðdáendum markaði Moulin Rouge! þáttarskil. Kvikmynd Baz Luhrmann breytti reglunum, hækkaði allt í botn og skapaði einn eftirminnilegasta kvikmyndasöngleik seinni tíma. Til að gæta gagnsæis þá er höfundur af fyrrnefndri kynslóð. Nú má upplifa töfra Rauðu myllunnar á leiksviði í Borgarleikhúsinu undir leikstjórn Brynhildar Guðjónsdóttur. En listin, eins og lífið, er stundum þyrnum stráð. 

Söngvaskáldið Christian er ungur maður í leit að sjálfum sér og hvert er betra að fara um aldamótin 1900 en til Parísar, á bólakaf í undirheima borgarinnar með bóhemum sem lifa fyrir frelsið, listina og ástina. Christian er á augabragði orðin lykilmaður í áformum tveggja listamanna til að sviðsetja leikrit í Rauðu myllunni þar sem þau jaðarsettu skemmta yfirstéttinni gegn greiðslu, og fellur samstundis fyrir stjörnu staðarins, Satine. 

Moulin Rouge! er heljarinnar söngleikur og vitnisburður um hæfileikafólkið sem starfar í sviðslistum á landinu. Leikhópurinn og tónlistarfólkið gefur mikinn kraft í sýninguna en …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár