Fórnuðu lífi sínu fyrir sannleikann

Í eng­um stríðs­átök­um hafa fleiri blaða­menn ver­ið drepn­ir en þeim sem hafa geis­að á Gaza síð­ast­lið­in tvö ár. Formað­ur Blaða­manna­fé­lags Ís­lands seg­ir að þeir fáu sem séu þar enn starf­andi séu „bók­staf­lega að berj­ast fyr­ir lífi sínu“. Al­þjóð­leg sam­tök og stofn­an­ir hafa sak­að Ísra­el um að gera blaða­menn að skot­mörk­um.

„Það sem er að gerast á Gaza er glæpur gegn lífinu,“ sagði tónlistarkonan og aðgerðasinninn Margrét Kristín Blöndal, fyrsti Íslendingurinn til að taka þátt í leiðangri með hinum svokallaða Frelsisflota, eða Gaza Freedom Flotilla, til Gaza. 

„Það er skylda okkar allra að gera það sem við getum til að stöðva hryllinginn. Þess vegna tel ég það eina rétta að stíga um borð með því fólki sem tilbúið er að sigla til Gaza til þess að rjúfa ólöglegu herkvína og opna fyrir flæði mannúðaraðstoðar á svæðið,“ sagði Magga Stína áður en hún lagði af stað. 

Reyndu að komast til Gaza

Ísraelsher hefur stöðvað för fjölda báta sem reyndi að komast sjóleiðina til Gaza með mannúðaraðstoð. Þau sem voru innanborðs voru handtekin, meðal annars Margrét Kristín – eða Magga Stína.  

Áhafnir bátanna komu úr ýmsum áttum og samanstóðu meðal annars af aðgerðasinnum, læknum, listamönnum og lögfræðingum. Um borð voru einnig þó …

Ibrahim Lafi
Ibrahim Lafi
Blaðamaður, Ain Media
7. október 2023 Beit Hanoun
Mohammad Al-Salhi
Mohammad Al-Salhi
Ljósmyndari, Fourth Authority
7. október 2023 nærri Al-Bureij
Mohammad Jarghoun
Mohammad Jarghoun
Blaðamaður, Smart Media
7. október 2023 nærri Rafah
Asaad Shamlakh
Blaðamaður
8. október 2023
Hisham Al-Nawajha
Hisham Al-Nawajha
Ljósmyndari, Khabar
10. október 2023 Rimal, Gazaborg
Mohammed Sobboh
Mohammed Sobboh
Ljósmyndari, Khabar
10. október 2023 Rimal, Gazaborg
Said Al-Tawil
Ritstjóri, Al-Khamisa
10. október 2023
Salam Meimah
Blaðakona, Al Quds Útvarp
10. október 2023
Mohammed Fayez Yousef Abu Matar
Ljósmyndari
11. október 2023
Ahmed Shehab
Ahmed Shehab
Framleiðandi, Voice of Prisoners Radio
12. október 2023 Jabalia
Hossam Mubarak
Hossam Mubarak
Blaðamaður, Al Aqsa TV
13. október 2023 Norður-Gaza
Yousef Dawwas
Yousef Dawwas
Blaðamaður
14. október 2023 Beit Lahia
Abdul Hadi Habib
Abdul Hadi Habib
Blaðamaður, Al Aqsa TV
16. október 2023 nærri Zeitoun
Isam Bahar
Isam Bahar
Blaðamaður, Al Aqsa TV
17. október 2023 Norður-Gaza
Mohammed Balousha
Mohammed Balousha
Blaðamaður, Palestine TV
17. október 2023 Al-Saftawi, norður-Gaza
Abdel Rahman al-Tanani
Blaðamaður, Zaman FM
18. október 2023
Samih Al-Nadi
Samih Al-Nadi
Framleiðandi, Al Aqsa TV
18. október 2023 Gaza
Khalil Abu Athra
Khalil Abu Athra
Myndatökumaður, Al Aqsa TV
19. október 2023 Rafah
Muhammad Abu Ali
Blaðamaður, Al-Shabab útvarp
20. október 2023
Hani Madhoun
Starfsmaður, Al Aqsa TV
21. október 2023
Roshdi Sarraj
Roshdi Sarraj, 31 árs
Kvikmyndagerðarmaður, Ain Media
22. október 2023 Tel al-Hawa

Lést í kjölfar sprengjuárásar sem varð fyrir utan heimili hans. Hann stóð fyrir framan eiginkonu sína, sem einnig er blaðamaður, og barnunga dóttur þeirra.

„Það var sunnudagur. Roshdi átti að taka upp sjúkraliða að sinna skyndihjálp. Ég sagði honum að ég hefði áhyggjur af verkefninu og að ég vildi ekki að hann sæti í sjúkrabíl til að taka upp því það væri ráðist á þá. Hann sagði: „Hver mun taka upp ef ég geri það ekki? Einhver þarf að koma skilaboðunum áleiðis.“

Svona lýsir blaðakonan Shrouq Al Aila deginum sem eiginmaður hennar lést. Hann komst þó aldrei í sjúkrabílana til að taka upp því hann lést í sprengjuárás nálægt heimili þeirra áður en hann náði að leggja af stað.

„Við settum hann í teppi og bárum hann undir sprengjuregni á spítalann. [...] Roshdi þurfti neyðaraðgerð, sem aðeins læknar taugasérfræðingar, geta framkvæmt. Slíkir læknar voru ekki á staðnum.“

Mohammed Imad Labad
Mohammed Imad Labad
Blaðamaður, Al Resalah
23. október 2023 Sheikh Radwan, Gazaborg
Tasneem Bkheet
Tasneem Bkheet
Blaðakona, Al-Saada
24. október 2023 Yarmouk
Ahmed Abu Mahadi
Ahmed Abu Mahadi
Blaðamaður, Al Aqsa TV
25. október 2023
Jamal Al-Faqawi
Jamal Al-Faqawi
Blaðamaður, Mithaq Media Network
25. október 2023 Khan Yunis
Saed al-Halabi
Blaðamaður, Al Aqsa TV
25. október 2023
Salma Mukhaimar
Blaðakona
25. október 2023
Zaher Al-Afghani
Blaðamaður, Mithaq Media Network
25. október 2023
Duaa Sharaf
Duaa Sharaf
Blaðakona, Al Aqsa Radio
26. október 2023 Yarmouk flóttamannabúðunum
Mohammad Fayez Al Hassan
Framkvæmdastjóri, Rawasi
26. október 2023
Yasser Abu Namous
Yasser Abu Namous
Blaðamaður, Al Sahel Media
27. október 2023 Khan Yunis
Nazmi Al-Nadim
Nazmi Al-Nadim
Stjórnandi, Palestine TV
30. október 2023 Zeitoun
Imad Wahidi
Blaðamaður, Palestine TV
31. október 2023
Majd Kashkou
Majd Kashkou
Blaðamaður, Palestine TV
31. október 2023
Majd Fadl Arandas
Majd Fadl Arandas
Blaðamaður, Al-Jamahir
1. nóvember 2023 Nuseirat flóttamannabúðunum
Iyad Matar
Starfsmaður, Al Aqsa TV
2. nóvember 2023 Deir al-Balah
Mohammed Abu Hatab
Mohammed Abu Hatab
Fréttaritari, Palestine TV
2. nóvember 2023 Khan Yunis
Mohammed Bayyari
Mohammed Bayyari
Blaðamaður, Al Aqsa TV
2. nóvember 2023
Mohammed Al Jajeh
Blaðamaður, Press House
6. nóvember 2023
Belal Jadallah
Belal Jadallah, 45 ára
Framkvæmdastjóri, Press House
19. nóvember 2023 Zeitoun

Belal Jadallah lést í loftárás í Zeitoun-hverfinu í Gazaborg. Hann var virtur palestínskur blaðamaður og leiðandi talsmaður frjálsra fjölmiðla í Gaza. Hann stofnaði Press House-Palestine, sem beitti sér fyrir tjáningarfrelsi og þjálfun blaðamanna. Í færslu á Facebook skömmu fyrir andlát sitt syrgði hann samstarfsmann sem hafði verið drepinn: „Orð ná ekki að lýsa sorg minni yfir þessu sára tapi.“

Mohammad Abu Hasira
Mohammad Abu Hasira
Fréttaritari, WAFA
7. nóvember 2023
Yahya Abu Munie
Yahya Abu Munie
Blaðamaður, Al Aqsa Radio
7. nóvember 2023
Ahmed Al-Qara
Ahmed Al-Qara
Ljósmyndari
10. nóvember 2023 Khuzaʽa, Khan Yunis
Mousa Al Barsh
Mousa Al Barsh
Framkvæmdastjóri, Namaa Radio
12. nóvember 2023
Ahmed Fatmah
Ljósmyndari, Al Qahera News
13. nóvember 2023
Yacoub Bursh
Yacoub Bursh
Framkvæmdastjóri, Namaa Radio
14. nóvember 2023 Norður-Gaza
Mahmoud Matar
Blaðamaður
15. nóvember 2023
Abdelhalim Awad
Abdelhalim Awad
Bílstjóri, Al Aqsa TV
18. nóvember 2023
Amr Abu Haya
Amr Abu Haya
Starfsmaður, Al Aqsa TV
18. nóvember 2023
Hassouneh Isleem
Hassouneh Isleem
Ljósmyndari, Quds News
18. nóvember 2023 Bureij flóttamannabúðunum
Moseab Ashour
Ljósmyndari
18. nóvember 2023 Nuseirat flóttamannabúðunum
Mustafa Al-Sawaf
Blaðamaður og rithöfundur
18. nóvember 2023
Saary Mansour
Saary Mansour
Ritstjóri, Quds News Network
18. nóvember 2023 Bureij flóttamannabúðunum
Khamis Salem Deab
Ritstjóri, Al Quds Útvarp
20. nóvember 2023
Ayat Khadoura
Ayat Khadoura, 27 ára
Sjálfstætt starfandi blaðamaður og hlaðvarpsstjórnandi
20. nóvember 2023 Beit Lahia

Hún lét lífið í sprengjuárás á heimili sínu þann 20. nóvember 2023.

„Við getum ekki miðlað öllu. Það eru hlutir, sama hversu mikið fólk tekur upp og skrásetur, sem ekki er hægt að tjá. Hvenær mun þessu stríði ljúka? Hver verður eftir til að segja fólki hvað varð um okkur? Það sem við þurftum að þola og það sem við sáum? Við horfum upp á allt tortímast fyrir augum okkar.“

Jamal Hanieh
Jamal Hanieh
Ritstjóri, Amwaj Sports Media Network
21. nóvember 2023 Gazaborg
Assem Al-Barsh
Assem Al-Barsh
Blaðamaður, Al-Ray Radio
22. nóvember 2023 Al-Saftawi
Mohamad Nabil Al-Zaq
Mohamad Nabil Al-Zaq
Blaðamaður, Quds TV
22. nóvember 2023
Muhammad Moin Ayyash
Muhammad Moin Ayyash
Ljósmyndari
23. nóvember 2023 Nuseirat flóttamannabúðunum
Amal Zahed
Blaðakona
24. nóvember 2023
Mustafa Bakir
Mustafa Bakir
Blaðamaður og myndatökumaður, Al Aqsa TV
24. nóvember 2023 Rafah
Nader Al-Nazli
Tæknimaður, Palestine TV
25. nóvember 2023
Abdallah Darwish
Abdallah Darwish
Ljósmyndari, Al Aqsa TV
1. desember 2023
Adham Hassouna
Adham Hassouna
Blaðamaður
1. desember 2023
Marwan Al-Sawaf
Ljósmyndari, Alef Media
1. desember 2023
Muntaser Al-Sawaf
Muntaser Al-Sawaf
Ljósmyndari, Anadolu Agency
1. desember 2023
Hamada Al-Yaziji
Hamada Al-Yaziji
Ritstjóri, Kanaan News Agency / Al Quds Radio
3. desember 2023 Sheikh Radwan
Hassan Farajallah
Hassan Farajallah
Framkvæmdastjóri, Al Quds TV
3. desember 2023
Shaima Jazzar
Shaima Jazzar
Blaðakona
4. desember 2023 Rafah
Ala Atallah
Blaðakona
9. desember 2023
Duaa Jabbour
Blaðakona, Eyes Media Network
9. desember 2023 Khan Yunis
Mohamed Abu Samra
Ljósmyndari
9. desember 2023
Narmeen Qawwas
Þjálfanemi, Russia Today
11. desember 2023
Abdul Karim Odeh
Blaðamaður, Al-Mayadeen
13. desember 2023
Samer Abu Daqqa
Samer Abu Daqqa
Myndatökumaður, Al Jazeera Arabic
15. desember 2023 Khan Yunis
Assem Kamal Moussa
Assem Kamal Moussa
Blaðamaður, Palestine Now
16. desember 2023 Khan Yunis
Haneen Ali Al-Qashtan
Blaðakona, Sawt Al Watan Radio
17. desember 2023
Abdallah Alwan
Abdallah Alwan
Blaðamaður, Midan (Al Jazeera)
18. desember 2023 Gazaborg
Mohammad Nasser Abu Hweidy
Mohammad Nasser Abu Hweidy
Ljósmyndari, Al Istiqlal
22. desember 2023 Norður-Gaza
Ahmad Jamal Madhoun
Ahmad Jamal Madhoun
Aðstoðarritstjóri, Al Rai
23. desember 2023 Gazaborg
Huthaifa Lulu
Tæknimaður, Prisoners Radio / Al Quds TV
24. desember 2023
Mohamad Al-Iff
Mohamad Al-Iff
Blaðamaður og ljósmyndari, Al Rai
24. desember 2023 Gazaborg
Mohamed Azzaytouniyah
Hljóðtæknir, Al Rai
24. desember 2023
Mohammad Abdul Khaleq Al Ghuf
Ljósmyndari, Al Rai
24. desember 2023
Mohammad Saidi (Khalifa)
Framkvæmdastjóri, Al Aqsa TV
24. desember 2023
Ahmad Khair Al Din
Ljósmyndari, Al Aqsa TV
28. desember 2023
Mohammad Khair Al Din
Skjalavörður, Al Aqsa TV
28. desember 2023
Jaber Abu Hedrous
Jaber Abu Hedrous
Fréttaritari, Al Quds TV
29. desember 2023 Nuseirat
Akram Al Shafei
Akram Al Shafei
Fréttaritari, Safa News Agency
5. janúar 2024 Gazaborg
Hamza Al-Dahdouh
Hamza Al-Dahdouh
Blaðamaður, Al Jazeera
7. janúar 2024 Khan Yunis
Mustafa Thuraya
Mustafa Thuraya
Myndatökumaður, AFP
7. janúar 2024 Khan Yunis
Heba Al-Abdallah
Heba Al-Abdallah
Blaðakona
9. janúar 2024 Khan Yunis
Ahmad Bdeir
Ahmad Bdeir
Blaðamaður, Hadaf News
10. janúar 2024 Deir el-Balah
Shareef Okasha
Shareef Okasha
Ljósmyndari
10. janúar 2024 Deir el-Balah
Mohammed Jamal Sabahi Al Thalathin
Blaðamaður, Al Quds TV
11. janúar 2024
Yazan Al-Zuweidi
Yazan Al-Zuweidi
Ljósmyndari, Al Ghad TV
15. janúar 2024 Beit Hanoun
Iyad Ahmed Al-Ruwahi
Iyad Ahmed Al-Ruwahi
Fréttaritari og þáttastjórnandi, Voice of Al Aqsa Radio
26. janúar 2024 Nuseirat
Mohamed Abdel El Fatah Atta Allah
Ritstjóri, Al-Risala
29. janúar 2024
Tariq Al-Maidna
Tariq Al-Maidna
Myndatökumaður, Yemen TV
29. janúar 2024 Gazaborg
Nafez Abdel Jawad
Nafez Abdel Jawad
Framkvæmdastjóri, Palestine TV
8. febrúar 2024 as-Salam, Deir el-Balah
Yasser Mamdouh El-Fady
Yasser Mamdouh El-Fady
Blaðamaður, Kan'an News Agency
11. febrúar 2024 Nasser spítalinn, Khan Yunis
Alaa al-Hams
Blaðakona, Staðbundinn miðill
12. febrúar 2024
Angham Ahmed Adwan
Blaðakona, febrúar (Líbískur miðill)
12. febrúar 2024
Zayd Abu Zayed
Zayd Abu Zayed
Framkvæmdastjóri, Quran Radio
15. febrúar 2024 Nuseirat flóttamannabúðunum
Mohammad Yaghi
Mohammad Yaghi
Ljósmyndari, Ýmsir alþjóðlegir miðlar m.a. Al Jazeera
23. febrúar 2024 Az-Zawayda, Deir al-Balah
Ibrahim Mahamid
Blaðamaður, Al-Salam TV / Al-Shaab TV
1. mars 2024
Mohammed Khader Ahmad Salama
Blaðamaður og kynni, Al Aqsa TV
5. mars 2024
Abdel Rahman Saima
Abdel Rahman Saima
Ljósmyndari og framleiðandi, Raqmi TV
15. mars 2024 Bureij flóttamannabúðunum
Mohammed Al-Rifi
Mohammed Al-Rifi
Ljósmyndari
15. mars 2024 nærri Gazaborg
Mohamed El Sayed Abu Skheil
Mohamed El Sayed Abu Skheil
Útvarpsmaður og ritstjóri, Al Quds Útvarp
18. mars 2024 Gazaborg
Saher Akram Rayyan
Saher Akram Rayyan
Starfsmaður, WAFA
25. mars 2024 Gazaborg
Mohammed Abu Sakhil
Ritstjóri og grafískur hönnuður, Shams News Agency
28. mars 2024
Tariq Al-Sayed Shakil
Stafræn ritstjóri, Voice of Al Quds Útvarp
28. mars 2024
Mustafa Bahr
Mustafa Bahr
Fréttaritari / stofnandi, Palestine Breaking News
31. mars 2024 Gazaborg
Mohammed Basam Al Jamal
Mohammed Basam Al Jamal
Fréttaritari, Palestine Now
25. apríl 2024 Al-Jenenah, Rafah
Ayman Al-Gharbawi
Ayman Al-Gharbawi
Ljósmyndari
26. apríl 2024 Hamad City, Khan Yunis
Ibrahim Al-Gharbawi
Ibrahim Al-Gharbawi
Ljósmyndari
26. apríl 2024 Hamad City, Khan Yunis
Salem Abu Toyour
Salem Abu Toyour
Starfsmaður, Al-Quds Al-Youm
29. apríl 2024 Nuseirat flóttamannabúðunum
Mustafa Ayyad
Mustafa Ayyad
Ljósmyndari, Al Jazeera Live
6. maí 2024 Zeitoun
Baha Akasha
Ljósmyndari, Al-Aqsa Media Network
11. maí 2024
Hael Al-Najjar
Starfsmaður, Al Aqsa Media Network
15. maí 2024
Mahmoud Jahjouh
Mahmoud Jahjouh
Ljósmyndari, Palestine Post Network
17. maí 2024 Sheikh Radwan, Gazaborg
Ola Al-Dahdouh
Ola Al-Dahdouh
Blaðakona/kynnir, Watan útvarp
31. maí 2024 Gazaborg
Rasheed Albably
Rasheed Albably
Blaðamaður
6. júní 2024 Nuseirat
Mohammad Abu Sharia
Mohammad Abu Sharia
Ritstjóri, Shams News Agency
1. júlí 2024 Gazaborg
Adeeb Sukkar
Blaðamaður, Deep Shot Media
5. júlí 2024
Mohammad Al Sakni
Framkvæmdastjóri, Al Quds TV
5. júlí 2024
Saadi Madoukh
Saadi Madoukh
Framkvæmdastjóri, Deep Shot Media
5. júlí 2024 Daraj, Gazaborg
Amjad Al-Jahjouh
Fréttaritari, Palestine Now
6. júlí 2024
Rizq Abu Shakyan
Rizq Abu Shakyan
Blaðamaður/ritstjóri, Palestine Media Agency
6. júlí 2024 Nuseirat flóttamannabúðunum
Wafa Abu Dabaan
Wafa Abu Dabaan
Þáttastjórnandi, Islamic University Radio
6. júlí 2024 Nuseirat flóttamannabúðunum
Mohammad Manhal Abu Armanah
Mohammad Manhal Abu Armanah
Blaðamaður
13. júlí 2024 Khan Yunis
Mohamed Meshmesh
Mohamed Meshmesh
Dagskrárstjóri, Al Aqsa Voice Radio
15. júlí 2024 Nuseirat
Mohamed Abu Jasser
Mohamed Abu Jasser
Blaðamaður, Al-Risala og Felesteen
20. júlí 2024 Jabalia flóttamannabúðunum
Mohammad Majid Abu Daqa
Blaðamaður
29. júlí 2024
Ismail al-Ghoul
Blaðamaður, Al Jazeera Arabic
31. júlí 2024
Rami al-Refee
Rami al-Refee
Myndatökumaður, Al Jazeera Arabic
31. júlí 2024 al-Shati flóttamannabúðunum
Mohammed Issa Abu Saada
Mohammed Issa Abu Saada
Ljósmyndari og myndatökumaður, Sahat / Al Sharqiya Pulse
6. ágúst 2024 Khan Yunis
Abdullah Al-Sousi
Blaðamaður, Al Aqsa TV
9. ágúst 2024
Tamim Muammar
Tamim Muammar
Blaðamaður, Voice of Palestine
9. ágúst 2024 Khan Yunis
Ibrahim Muhareb
Ibrahim Muhareb
Ljósmyndari
18. ágúst 2024 Hamad City, Khan Yunis
Hamza Murtaja
Hamza Murtaja
Blaðamaður
20. ágúst 2024 Gazaborg
Hossam Manal Al-Dabbaka
Ljósmyndari, Al Quds TV
22. ágúst 2024
Ali Taima
Myndatökumaður, Al-Awda TV
26. ágúst 2024
Mohammad Abed Rabbo
Mohammad Abed Rabbo
Starfsmaður, Al-Manara Media Production
28. ágúst 2024 Nuseirat
Nour Abu Oweimer
Blaðakona/podcaster, Al Jazeera
3. október 2024 Nuseirat
Abdul Rahman Bahr
Abdul Rahman Bahr
Ljósmyndari og myndatökumaður, Palestine Breaking News
5. október 2024 Gazaborg
Hassan Hamad
Blaðamaður
6. október 2024
Mohammad Al Tanani
Ljósmyndari, Al Aqsa TV
9. október 2024
Hamza Abu Salmiya
Blaðamaður, Sand News Agency
27. október 2024
Haneen Mahmoud Baroud
Haneen Mahmoud Baroud
Blaðakona, Al Quds Foundation
27. október 2024 Gazaborg
Saed Radwan
Saed Radwan
Yfirmaður stafrænnar deildar, Al Aqsa TV
27. október 2024 Gazaborg
Amr Abu Odeh
Amr Abu Odeh
Ljósmyndari, Anadolu / Reuters
31. október 2024 al-Shati flóttamannabúðunum
Bilal Muhammad Rajab
Bilal Muhammad Rajab
Ljósmyndari, Al Quds Al Youm
1. nóvember 2024 Gazaborg
Ahmed Abu Skheil
Ahmed Abu Skheil
Ljósmyndari, Al-Elamya
9. nóvember 2024 Fahd al-Sabah skólanum, Tuffah, Gazaborg
Zahraa Abu Skheil
Zahraa Abu Skheil
Fréttaritari, Al-Elamya
9. nóvember 2024 Fahd al-Sabah skólanum, Tuffah, Gazaborg
Mahdi Al-Mamluk
Mahdi Al-Mamluk
Vélstjóri, Al-Quds Al-Youm
11. nóvember 2024 Vestur Gazaborg
Mohammed Saleh Al-Sharif
Blaðamaður
16. nóvember 2024
Ahmed Abu Shariya
Ahmed Abu Shariya
Ljósmyndari, Tasnim Agency
19. nóvember 2024 Sabra, Gaza
Mamdouh Quneita
Mamdouh Quneita
Blaðamaður, Al Aqsa TV
30. nóvember 2024 al-Ahli Arab spítalanum
Maysara Salah
Maysara Salah
Blaðamaður, Quds News Network
2. desember 2024 Beit Lahia
Eman El-Shanti
Blaðakona/kynnir, Voice of Al Aqsa Radio
11. desember 2024
Mohammed Baalousha
Blaðamaður, Dubai Al Mashhad TV
14. desember 2024
Mohammed Jaber Al-Qerinawi
Ritstjóri, Sanad News Agency
14. desember 2024
Ahmed Al-Louh
Ahmed Al-Louh
Myndatökumaður, Al Jazeera
15. desember 2024 Nuseirat
Mohammed Al-Sharafi
Mohammed Al-Sharafi
Blaðamaður
18. desember 2024 Jabalia
Ayman Al-Jadi
Ayman Al-Jadi
Blaðamaður, Al-Quds Today
26. desember 2024 Al Awda spítalanum, Nuseirat flóttamannabúðunum
Fadi Hassouna
Fadi Hassouna
Blaðamaður, Al-Quds Today
26. desember 2024 Al Awda spítalanum, Nuseirat flóttamannabúðunum
Faisal Abu Al-Qumsan
Faisal Abu Al-Qumsan
Blaðamaður, Al-Quds Today
26. desember 2024 Al Awda spítalanum, Nuseirat flóttamannabúðunum
Ibrahim Al-Sheikh Ali
Blaðamaður, Al-Quds Today
26. desember 2024
Mohammed Al-Ladda
Mohammed Al-Ladda
Blaðamaður, Al-Quds Today
26. desember 2024 Al Awda spítalanum, Nuseirat flóttamannabúðunum
Hassan Al-Qishawi
Hassan Al-Qishawi
Ljósmyndari
2. janúar 2025 Gazaborg
Areej Shaheen
Areej Shaheen
Ljósmyndari
3. janúar 2025 Nuseirat
Omar Al-Derawi
Omar Al-Derawi
Blaðamaður
3. janúar 2025 Az-Zawayda
Saed Abu Nabhan
Saed Abu Nabhan
Blaðamaður/Ljósmyndari, Alghad TV / Anadolu
10. janúar 2025 Al-Jadeed flóttamannabúðunum, Nuseirat
Mohammed Al-Talmas
Mohammed Al-Talmas
Blaðamaður, WAFA
14. janúar 2025 Sheikh Radwan
Ahmed Al-Shayyah
Ahmed Al-Shayyah
Blaðamaður
15. janúar 2025 Khan Younis
Ahmed Hesham Abu Al-Rous
Ahmed Hesham Abu Al-Rous
Blaðamaður
15. janúar 2025 Nuseirat flóttamannabúðunum
Aql Hussein Saleh
Blaðamaður
15. janúar 2025
Mahmoud Islim Al-Basos
Mahmoud Islim Al-Basos
Ljósmyndari
15. mars 2025 Beit Lahia
Hossam Shabat
Hossam Shabat
Blaðamaður, Al Jazeera Mubasher
24. mars 2025 Beit Hanoun
Mohammed Mansour
Mohammed Mansour
Blaðamaður, Palestine Today
24. mars 2025 Khan Yunis
Hilmi Al Faqaawi
Hilmi Al Faqaawi
Blaðamaður, Palestine Today
7. apríl 2025 Nasser spítalanum, Khan Younis
Ahmad Mansour
Ahmad Mansour
Blaðamaður, Palestine Today
8. apríl 2025 Khan Yunis
Fatima Hassona
Ljósmyndari
16. apríl 2025
Nour El-Din Abdo
Nour El-Din Abdo
Blaðamaður
7. maí 2025 Tuffah, Gaza
Yahya Subaih
Yahya Subaih
Blaðamaður
7. maí 2025 Rimal, Gazaborg
Hassan Aslih
Ritstjóri, Alam24
13. maí 2025
Ahmed el-Helou
Ahmed el-Helou
Blaðamaður, Quds News Network
16. maí 2025 Khan Yunis
Hassan Sammour
Hassan Sammour
Blaðamaður, Al Aqsa Voice Radio
16. maí 2025 Khan Yunis
Abdul Rahman Tawfiq Al-Abadla
Fréttaritari/Ljósmyndari
17. maí 2025
Aziz Al-Hajjar
Ljósmyndari
17. maí 2025
Hassan Majdi Abu Warda
Hassan Majdi Abu Warda
Framkvæmdastjóri, Barq Gaza News
25. maí 2025 Jabalia
Moataz Mohammad Rajab
Blaðamaður, Al-Quds Al-Youm
28. maí 2025
Ahmed Qaljah
Ahmed Qaljah
Myndatökumaður, Al Arabiya
5. júní 2025 Gazaborg
Ismail Badah
Ismail Badah
Myndatökumaður, Palestine Today
5. júní 2025 Gazaborg
Samir Al Rifai
Blaðamaður, Shams News Agency
5. júní 2025
Suleiman Hajjaj
Suleiman Hajjaj
Fréttaritari, Palestine Today
5. júní 2025 Gazaborg
Moamen Abu AlOuf
Ljósmyndari
6. júní 2025
Ismail Abu Hatab
Ismail Abu Hatab
Ljósmyndari
30. júní 2025 Gazaborg
Tamer Rabhi Rafiq Al Za'anin
Blaðamaður
22. júlí 2025
Walaa Al Jabari
Blaðakona
23. júlí 2025
Adam Abu Harbid
Blaðamaður
24. júlí 2025
Ibrahim Mahmoud Hajaj
Ljósmyndari
30. júlí 2025
Anas al-Sharif
Anas al-Sharif, 29 ára
Blaðamaður, Al Jazeera
10. ágúst 2025 Al-Shifa spítalanum

Drepinn í sprengjuárás á fjölmiðlatjald við Al-Shifa spítalann 10. ágúst 2025.

„Ég hef upplifað sársauka í öllum sínum myndum, fundið þjáningu og oftsinnis þolað missi. Samt hikaði ég aldrei við að koma sannleikanum á framfæri eins og hann er, án þess að afbaka hann eða falsa – svo Allah geti borið vitni gegn þeim sem þögðu, þeim sem sættu sig við dráp okkar, þeim sem kæfðu andardrátt okkar og þeim sem létu sundurtættar líkamsleifar barna okkar og kvenna sig engu varða og gerðu ekkert til að stöðva fjöldamorðin sem þjóð okkar hefur mátt þola í meira en eitt og hálft ár.“

Ibrahim Zaher
Ibrahim Zaher
Myndatökumaður, Al Jazeera
10. ágúst 2025 Al-Shifa spítalanum
Moamen Aliwa
Moamen Aliwa
Myndatökumaður, Al Jazeera
10. ágúst 2025 Al-Shifa spítalanum
Mohammed Noufal
Mohammed Noufal
Bílstjóri, Al Jazeera
10. ágúst 2025 Al-Shifa spítalanum
Mohammed Qreiqeh
Mohammed Qreiqeh
Fréttaritari, Al Jazeera
10. ágúst 2025 Al-Shifa spítalanum
Mohammed Al-Khaldi
Mohammed Al-Khaldi
Ljósmyndari
11. ágúst 2025 Al-Shifa spítalanum
Marwa Ashraf Mushallam
Blaðakona
16. ágúst 2025
Mohammed Mustafa Al-Madhoun
Myndatökumaður, Palestine TV
23. ágúst 2025
Ahmed Abu Aziz
Ahmed Abu Aziz
Blaðamaður, Middle East Eye
25. ágúst 2025 Nasser spítalanum
Hassan Douhan
Rannsóknarblaðamaður, Al-Hayat Al-Jadida
25. ágúst 2025
Hossam Al-Masri
Hossam Al-Masri
Ljósmyndari, Reuters
25. ágúst 2025 Nasser spítalanum
Mariam Abu Dagga
Mariam Abu Dagga, 33 ára
Blaðaljósmyndari, AP / Independent Arab
25. ágúst 2025 Nasser spítalanum

Hún var drepin 25. ágúst 2025 í árás á al-Nasser spítala.

„Þegar ráðist er á blaðamann spyrjum við okkur hvert okkar muni lenda í því sama á morgun. Við höfum hvorki skjól né öryggi.“

Moaz Abu Taha
Moaz Abu Taha
Blaðamaður, NBC News
25. ágúst 2025 Nasser spítalanum
Mohammed Salama
Mohammed Salama
Ljósmyndari, Al Jazeera
25. ágúst 2025 Nasser spítalanum
Islam Abed
Islam Abed
Blaðakona, Al Quds Al Youm
31. ágúst 2025 Rimal, Gazaborg
Wafa Aludaini
Wafa Aludaini
Blaðakona, 16th October Media Group
30. september 2024 Deir el-Balah
Rasmi Jihad Salem
Rasmi Jihad Salem
Ljósmyndari, Al-Manara Media
2. september 2025 Gazaborg
Mohammed Alaa Al-Sawalehi
Myndatökumaður, Al-Quds Today
17. september 2025
Yehya Barzak
Ljósmyndari, TRT
30. september 2025
Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Árásir á Gaza

„Ef við getum opnað fyrir mannúðaraðstoð getum við breytt stefnu sögunnar”
ErlentÁrásir á Gaza

„Ef við get­um opn­að fyr­ir mann­úð­ar­að­stoð get­um við breytt stefnu sög­unn­ar”

Samu­el Rostøl hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur og dýra­vernd­un­ar­sinni er í áhöfn Global Sumud Flotilla á leið til Gaza. Hann seg­ir áhafn­ar­með­limi hafa ákveð­ið að bregð­ast við hörm­ung­un­um á Gaza fyrst að rík­is­stjórn­ir geri það ekki. „Það er und­ir okk­ur kom­ið – mér og þér – að stoppa þetta,“ út­skýr­ir hann.
Rannsakar bleikþvott Ísraels
ViðtalÁrásir á Gaza

Rann­sak­ar bleik­þvott Ísra­els

„Eina leið­in fyr­ir fanga til þess að vera í sam­bandi við um­heim­inn er í gegn­um lög­fræð­ing,“ seg­ir Nadine Abu Ara­feh mann­rétt­inda­lög­fræð­ing­ur, rann­sak­andi og hinseg­in að­gerðasinni frá Jerúsalem. Hún vinn­ur með palestínsk­um föng­um en þeim er mein­að að hafa sam­skipti við ást­vini. Nadine vann ný­ver­ið rann­sókn­ar­verk­efni í Há­skóla Ís­lands um bleik­þvott sem Ísra­el not­ar til að veikja and­spyrnu Palestínu­manna.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár