Dregið úr framlögum til umhverfis- og orkumála

Í fjár­laga­frum­varpi rík­is­stjórn­ar­inn­ar er skor­ið nið­ur um 1,4 pró­sent til um­hverf­is- og orku­mála á sama tíma og ný metn­að­ar­full lofts­lags­áætl­un er kynnt. Formað­ur Land­vernd­ar seg­ir nið­ur­skurð ríma illa við áætl­un­ina.

Dregið úr framlögum til umhverfis- og orkumála
Jóhann Páll Jóhannsson Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra kynnti áherslur ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum í síðustu viku. Mynd: Heimildin / Davíð Þór

Framlög til umhverfis- og orkumála í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar lækka um 0,7 milljarða króna að raunvirði frá fjárlögum fyrra árs. Lækkunin nemur 1,4 prósent og mest er skorið niður hjá Loftslags- og orkusjóði.

Sjóðurinn, sem í daglegu tali er nefndur Orkusjóður, styður aðila sem ýmist vinna að verkefnum sem minnka losun gróðurhúsalofttegunda, binda slíkar lofttegundir varanlega eða nýta innlenda vistvæna orku betur. Lækkun styrkja til hans nemur 2,5 milljörðum króna. „Er hún í takt við fallandi eftirspurn eftir styrkjum úr sjóðnum,“ segir í frumvarpinu.

Þá fellur niður fjárveiting til tímabundinna verkefna upp á 1,1 milljarð króna. Á móti kemur hækkun á heimild til ráðstöfunar losunarheimlda sem eykst um 0,8 milljarða frá fyrra ári. „Nemur verðmæti þeirra nú alls 3,1 ma.kr., þar af 1,7 ma.kr. sem útdeilt verður til flugfélaga,“ segir í frumvarpinu.

Markmið um kolefnishlutleysi 2040

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Jóhann Páll Jóhannsson, kynnti í síðustu viku áherslur og forgangsaðgerðir ríkisstjórnarinnar …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár