Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Krafa um endurnýjun hjá Samfylkingunni í Reykjavík

Ný stjórn full­trúa­ráðs mun taka ákvörð­un um hvort Sam­fylk­ing­in held­ur próf­kjör fyr­ir borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar næsta vor.

Krafa um endurnýjun hjá Samfylkingunni í Reykjavík
Heiða Björg Hilmisdóttir Oddviti Samfylkingarinnar tók við af Einari Þorsteinssyni úr Framsóknarflokki eftir meirihlutaslit í febrúar. Mynd: Golli

Ný stjórn fulltrúaráðs Samfylkingarinnar í Reykjavík (FSR) mun vera kosin á aðalfundi þess á mánudag og í kjölfarið taka ákvörðun um hvort prófkjör verði haldið vegna borgarstjórnarkosninga næsta vor.

Samkvæmt upplýsingum Heimildarinnar er nokkur krafa innan flokksins um endurnýjun á framboðslista til borgarstjórnar. Viðmælendur sögðu að lítil trú væri meðal flokksmanna um að kjósendur mundu fylkja sér bak við núverandi borgarfulltrúa yrðu þeir einir í framboði í vor. Ákall sé uppi um ný andlit og einnig fleiri fulltrúa yngri kynslóða í borgarmálin.

Flokkurinn er nú með fimm borgarfulltrúa af 23, þar á meðal Heiðu Björg Hilmisdóttur borgarstjóra, en samkvæmt nýjustu könnun Maskínu er 45% borgarbúa óánægður með störf hennar en 19% ánægð. Þá mældist flokkurinn minni en Sjálfstæðisflokkurinn í könnuninni, með 25% fylgi, sem er þó töluvert meira en hann hlaut í síðustu borgarstjórnarkosningum, eða 20,5%.

Heiða Björg staðfesti í samtali við RÚV á mánudag að hún hyggðist bjóða sig …

Kjósa
29
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár