Eftir að ráða í á annað hundrað stöðugilda í skólum Reykjavíkur

Í Reykja­vík eru 39 grunn­stöðu­gildi í leik­skól­um, 46,9 stöðu­gildi í grunn­skól­um og 79 stöðu­gildi í frí­stunda­heim­il­um og sér­tæk­um fé­lags­mið­stöðv­um enn laus. Staða ráðn­inga er þó betri en í fyrra.

Eftir að ráða í á annað hundrað stöðugilda í skólum Reykjavíkur
Börn í leikskóla Enn á eftir að manna tugi af stöðum í leikskólum Reykjavíkurborgar. Mynd: Heiða Helgadóttir

Samkvæmt svörum við fyrirspurn sem skóla- og frístundasvið Reykjavíkur sendi á stjórnendur leikskóla, grunnskóla og frístundamiðstöðva um stöðu í starfsmannamálum á eftir að ráða í á vel á annað hundrað stöðugildi.

Skóla- og frístundasvið sendi skóla- og frístundaráði Reykjavíkurborgar minnisblað þess efnis 4. september síðastliðinn.

Svör bárust frá öllum stjórnendum en samkvæmt þeim er búið er að ráða í um 97,3% grunnstöðugilda í leikskólum, 98,1% í grunnskólum og um 75,3% í frístundaheimilum/sértækum félagsmiðstöðvum.

„Eftir á að ráða í 39 grunnstöðugildi í leikskólum, 46,9 stöðugildi í grunnskólum og 79 stöðugildi í frístundaheimilum og sértækum félagsmiðstöðvum,“ segir í svarinu. „Hafa ber í huga að stjórnendur fá á næstunni í hendur uppfærðar upplýsingar um heildarstöðugildafjölda sem þeir mega ráða samkvæmt reiknilíkönum með tilliti til samsetningar barnahópsins á hverjum stað. Á þetta sérstaklega við stöðugildi vegna úthlutaðrar sérkennslu. Þessar tölur eru því birtar með fyrirvara um breytingar.“

Betri staða en í fyrra

Samkvæmt …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Guðfaðir plokksins: „Þú brennir meira með því að plokka en skokka“
6
Fréttir

Guð­fað­ir plokks­ins: „Þú brenn­ir meira með því að plokka en skokka“

„Þetta er ekki rusl­ið þitt en þetta er plán­et­an okk­ar,“ seg­ir Erik Ahlström, guð­fað­ir plokks­ins. Ekki bara felst heilsu­bót í plokk­inu held­ur seg­ir Erik það líka gott fyr­ir um­hverf­ið og kom­andi kyn­slóð­ir. Hann tel­ur mik­il­vægt fyr­ir sjáv­ar­þjóð eins og Ís­land að koma í veg fyr­ir að rusl fari í sjó­inn en 85 pró­sent þess kem­ur frá landi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi Erik út að plokka.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár