Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Fjárlagafrumvarp í hnotskurn: Bein áhrif á heimili 18 milljarðar

Raf­orku­verð mun hækka þvert á öll heim­ili sam­kvæmt nýju fjár­mála­frum­varpi. Heim­ili lands­ins axla 64 pró­sent byrð­anna af breyt­ing­um á skött­um og gjöld­um gangi frum­varp­ið eft­ir.

Fjárlagafrumvarp í hnotskurn: Bein áhrif á heimili 18 milljarðar
Daði Már Kristórfersson Fjármálaráðherra kynnti nýtt fjárlagafrumvarp í morgun. Mynd: Golli

Samanlagt mun skattur, gjöld og afnám heimilda gera það að verkum að byrðar á heimili og fyrirtæki hækka um 28 milljarða verði nýtt fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar samþykkt á komandi þingvetri. Þar af munu heimili landsins taka á sig  64 prósent byrðanna sem telja beint 18,3 milljarða en breytingar á sköttum á lögaðila verða 9,7 milljarðar.

Helstu breytingarnar fyrir heimili eru áætlanir um að afnema heimild hjóna og sambýlisfólk til að samnýta skattþrep. Tekjuáhrifin af þessari breytingu er metin á um 4 milljarða króna samkvæmt fjárlagafrumvarpinu. 

Þá verður felld á brott heimild til þess að nýta ónýttan persónuafslátt til greiðslu fjármagnstekjuskatts. Með þessari aðgerð sparast einn og hálfur milljarður. Þetta þýðir í reynd að einstaklingar sem áður gátu lækkað eða núllstillt fjármagnstekjuskatt með ónýttum persónuafslætti munu ekki lengur hafa þá leið, og ríkið innheimtir því meira af fjármagnstekjuskatti. 

Ein stærsta breytingin fyrir flest heimili landsins eru gjöld á ökutæki og eldsneyti, en …

Kjósa
27
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Sveinn Ingólfsson skrifaði
    Það gengur ekki að reka ríkissjóð með tapi. Því líst mér vel á þetta. Ég hefði viljað að gengi væri lengra í að ná niður skuldum.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár