Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Fjárlagafrumvarp í hnotskurn: Bein áhrif á heimili 18 milljarðar

Raf­orku­verð mun hækka þvert á öll heim­ili sam­kvæmt nýju fjár­mála­frum­varpi. Heim­ili lands­ins axla 64 pró­sent byrð­anna af breyt­ing­um á skött­um og gjöld­um gangi frum­varp­ið eft­ir.

Fjárlagafrumvarp í hnotskurn: Bein áhrif á heimili 18 milljarðar
Daði Már Kristórfersson Fjármálaráðherra kynnti nýtt fjárlagafrumvarp í morgun. Mynd: Golli

Samanlagt mun skattur, gjöld og afnám heimilda gera það að verkum að byrðar á heimili og fyrirtæki hækka um 28 milljarða verði nýtt fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar samþykkt á komandi þingvetri. Þar af munu heimili landsins taka á sig  64 prósent byrðanna sem telja beint 18,3 milljarða en breytingar á sköttum á lögaðila verða 9,7 milljarðar.

Helstu breytingarnar fyrir heimili eru áætlanir um að afnema heimild hjóna og sambýlisfólk til að samnýta skattþrep. Tekjuáhrifin af þessari breytingu er metin á um 4 milljarða króna samkvæmt fjárlagafrumvarpinu. 

Þá verður felld á brott heimild til þess að nýta ónýttan persónuafslátt til greiðslu fjármagnstekjuskatts. Með þessari aðgerð sparast einn og hálfur milljarður. Þetta þýðir í reynd að einstaklingar sem áður gátu lækkað eða núllstillt fjármagnstekjuskatt með ónýttum persónuafslætti munu ekki lengur hafa þá leið, og ríkið innheimtir því meira af fjármagnstekjuskatti. 

Ein stærsta breytingin fyrir flest heimili landsins eru gjöld á ökutæki og eldsneyti, en …

Kjósa
27
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Sveinn Ingólfsson skrifaði
    Það gengur ekki að reka ríkissjóð með tapi. Því líst mér vel á þetta. Ég hefði viljað að gengi væri lengra í að ná niður skuldum.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár