Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði

Aðhald í útgjöldum einkennir fjárlagafrumvarp ársins 2026 sem Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra kynnti í morgun. Frumvarpinu er ætlað að vera stórt skref í átt að hallalausum ríkisrekstri og á það markmið að nást strax árið 2027.

Segja má að til mikils sé að vinna því vaxtagjöld ríkisins, sem hafa hækkað eftir mörg ár af hallarekstri, nema 125 milljörðum króna. Það jafngildir um 314 þúsund krónum á hvern íbúa – sem er meira en allur árlegur rekstur framhaldsskóla og háskóla á landinu.

Þrátt fyrir aðhald eru þó áætlaðar fjárveitingar til nokkurra forgangsverkefna. Þannig verða 3 milljarðar settir í uppbyggingu Sjúkrahússins á Akureyri, yfir 100 ný hjúkrunarrými reist víðs vegar um landið og öryggisdeildin á Kleppi stækkuð um helming. Þá verður fjölgað meðferðarúrræðum vegna fíknivanda, geðþjónusta barna og aldraðra efld og fimmtíu nýjum störfum bætt við lögregluna. Landhelgisgæsla, fangelsismál og snjóflóðavarnir fá einnig aukið fjármagn.

„Ríkisstjórnin mun ekki eyða um efni fram …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
4
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár