Rannsakar bleikþvott Ísraels

„Eina leið­in fyr­ir fanga til þess að vera í sam­bandi við um­heim­inn er í gegn­um lög­fræð­ing,“ seg­ir Nadine Abu Ara­feh mann­rétt­inda­lög­fræð­ing­ur, rann­sak­andi og hinseg­in að­gerðasinni frá Jerúsalem. Hún vinn­ur með palestínsk­um föng­um en þeim er mein­að að hafa sam­skipti við ást­vini. Nadine vann ný­ver­ið rann­sókn­ar­verk­efni í Há­skóla Ís­lands um bleik­þvott sem Ísra­el not­ar til að veikja and­spyrnu Palestínu­manna.

Rannsakar bleikþvott Ísraels
Nadine Abu Arafeh Þarf að leggja skilaboð ástvina á minnið þegar hún heimsækir fangaða Palestínumenn í Ísrael. Mynd: Aðsent

Nadine Abu Arafeh er mannréttindalögfræðingur, rannsakandi og hinsegin aðgerðasinni frá Palestínu. Hún kláraði nýverið nám hjá Jafnréttisskóla GRÓ við Háskóla Íslands. En þar rannsakaði hún hvernig Ísraelsríki notar bleikþvott til þess að styrkja ímynd sína gagnvart vestrænum ríkjum og veikja andspyrnu Palestínumanna gegn Ísrael. Nadine starfar nú í Jerúsalem sem lögfræðingur Palestínumanna í haldi í Ísrael. 

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár