Óttast að Coda Terminal ógni umhverfisvænni ásýnd Ölfuss

Vatns­fyr­ir­tæki í Ölfus hef­ur áhyggj­ur af ímynd Ölfuss verði Coda Term­inal-verk­efni Car­bfix sam­þykkt og kom­ið á lagg­irn­ar.

Óttast að Coda Terminal ógni umhverfisvænni ásýnd Ölfuss
Þorlákshöfn Carbfix freistar nú að fá samþykki fyrri Coda Terminal í Þorlákshöfn. Mynd: Golli

Átöppunarfyrirtækið Icelandic Glacial lýsir yfir áhyggjum af orðsporsáhættu Ölfuss ákveði það að heimila uppbyggingu Coda Terminal verkefnis Carbfix, og segir áætlanir mögulega setja umhverfisvæna ásýnd sveitarfélagsins í uppnám.

Þetta kemur fram í umsögn fyrirtækisins sem birtist ásamt fjölda annarra umsagna á vef Skipulagsstofnunnar. Þar lýsa margir íbúar yfir áhyggjum með fyrirhugaða uppbyggingu. Veðurstofan setur spurningamerki við mikla vatnsnotkun á svæði þar sem þegar mikil vatnstaka fer fram og munar um áætlanir Coda Terminal, verði af þeim. 

Ógnar ímyndinni

Vatnsfyrirtækið Icelandic Glacial hefur verið með starfsemi í Ölfuss í áratugi og segir í umsögn fyrirtækisins, sem er rituð á ensku, að niðurdæling af þeirri stærðargráðu sem Carbfix stefnir á, geti ógnað ímynd svæðisins, sem grænt og umhverfisvænt sveitarfélag. Það eigi einnig við um umhverfisvæna framleiðslu á matvælum. Átöppunarfyrirtækið gerir athugasemd við það að orðsporsáhættan ógni tilvist fyrirtækja sem hafa verið fyrir á fleti í áratugi og völdu sveitarfélagið sérstaklega vegna grænnar …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Gunnar Björgvinsson skrifaði
    Ef uppruni straumsins sem á að dæla niður er frá efna og olíuiðnaði, ætla þau þá að ábyrgjast að engum öðrum efnum en koldíoxíði (umbreyttu í karbónat) verði dælt niður?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ungfrú Ísland Teen, útlitsstaðlar og tíðarandi fegurðarsamkeppna
5
Samantekt

Ung­frú Ís­land Teen, út­lits­staðl­ar og tíð­ar­andi feg­urð­ar­sam­keppna

Feg­urð­ar­sam­keppn­in Ung­frú Ís­land Teen hef­ur hlot­ið um­deilda at­hygli ný­lega. En í ár er í fyrsta sinn keppt í ung­linga­flokki. Sól­rún Ósk Lár­us­dótt­ir sál­fræð­ing­ur tel­ur mik­il­vægt að ýta und­ir aðra þætti fólks en út­lit. Nanna Hlín Hall­dórs­dótt­ir heim­spek­ing­ur seg­ir feg­urð­ar­sam­keppn­ina mögu­lega birt­ing­ar­mynd um bak­slag í jafn­rétt­is­mál­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár