Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Ísland nær ekki markmiðum um samdrátt í losun með núverandi loftslagsaðgerðum

Ís­land nær hvorki mark­miði um 41 pró­sent sam­drátt í sam­fé­lags­los­un ár­ið 2030 né skuld­bind­ing­um um sam­drátt í los­un frá land­notk­un með nú­ver­andi lofts­lags­að­gerð­um. Los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda jókst milli ár­anna 2023 og 2024 bæði hvað varð­ar sam­fé­lags­los­un og los­un í flugi og iðn­aði. Lít­il breyt­ing er á los­un frá land­notk­un milli ára.

Ísland nær ekki markmiðum um samdrátt í losun með núverandi loftslagsaðgerðum
Framræst votlendi endurheimt Stærstur hluti losunar gróðurhúsalofttegunda á Íslandi er vegna landnotkunar. Mynd: Landgræðslan

Ísland nær ekki markmiði um 41 prósenta samdrátt í samfélagslosun árið 2030. Miðað er við losun ársins 2005. Þetta kemur fram í bráðabirgðaframreikningi Umhverfis- og orkustofnunar sem tekur til greina núverandi aðgerðir í loftslagsmálum. Stofnunin gaf í dag út bráðabirgðatölur um losun gróðurhúsalofttegunda árið 2024. 

Einnig má sjá að skuldbindingar Íslands um samdrátt í losun frá landnotkun á árunum 2026-2030 munu líklega ekki heldur nást með núverandi aðgerðum.

Losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi jókst milli áranna 2023 og 2024 í tveimur af þremur flokkum sem metnir eru. Þriðji flokkurinn – landnotkun – stóð nokkurn veginn í stað.

Losun jókst um tvö prósent

Samfélagslosun jókst um tvö prósent á milli ára. Hún er einn af þeim þremur flokkum sem losunarbókhaldinu er skipt í. Hinir eru viðskiptakerfi Evrópusambandsins með losunarheimildir og landnotkun. 

Samfélagslosun felur meðal annars í sér losun frá vegasamgöngum, landbúnaði, urðun úrgangs, jarðvarmavirkjunum og fiskiskipum. 

Samfélagslosun milli áraSamdráttur í …
Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Birgit Braun skrifaði
    Mér finnst þetta mjög nauðsynleg en frekar óskýr grein. Töflurnar a h.t. ekki samræmandi texta. Losun frá flugi t.d. flokkuð undir samfélagsleg losun ? eða iðnaðartengd losun? Heildartölur og samanburður á milli ára? Bæði orkuiðnaðurinn og ferðamennskan ( fólks og vöruflutningar með skipum, í flugi, á landi, uppbyggingin ( hús og hótel, vegakerfið) bílafjöldinn, mannafjöldinn sem dvelur á eyjunni etc) hlýta að hafa gífurleg æhrif á þessa þróun. Væri gott að fá velrannsað framhald sem skilgreinir vandann betur!
    0
  • PB
    Peik Bjarnason skrifaði
    Heilt yfir er ekkert óeðlilegt við það að losun aukist með auknum fólksfjölda. Það er nokkuð víst að ef fólksfjöldin drægist saman þá myndi losunin einnig gera það.
    0
  • MS
    Michael Schulz skrifaði
    And how much is the emission increase because of increased air traffic since the Covid pandemic?
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár