Einungis eitt prósent íslensks landbúnaðar lífrænt vottaður

Að­eins eitt pró­sent af ís­lensk­um land­bún­aði hlýt­ur líf­ræna vott­un. Anna María Björns­dótt­ir seg­ir hvata­styrki fyr­ir líf­ræn­an land­bún­að líkt og er í ESB vanta hér­lend­is. Í nýrri heim­ild­ar­mynd henn­ar, GRÓA, má sjá að Ís­land er eft­ir­bát­ur í mála­flokkn­um en yf­ir­völd stefna þó að tí­föld­un líf­rænn­ar vott­un­ar á næstu fimmtán ár­um.

Einungis eitt prósent íslensks landbúnaðar lífrænt vottaður
Anna María Björnsdóttir Telur mikilvægt að íslenskur landbúnaður geti verið lífrænt vottaður. Mynd: Víkingur

Aðeins eitt prósent af landbúnaði á Íslandi hefur hlotið lífræna vottun. Í dag vantar meiri hvata sem auðveldar lífræna landbúnaðarhætti og eru í samræmi við það sem tíðkast erlendis. Þetta kemur fram í nýrri heimildarmynd Önnu Maríu Björnsdóttur, framleiðanda og leikstjóra, sem ber heitið GRÓA og fjallar um lífrænan landbúnað á Íslandi. Myndina vann hún ásamt kvikmyndagerðarmanninum Tuma Bjarti Valdimarssyni. 

Blaðamaður spyr hvort að tölfræðin hafi komið Önnu Maríu á óvart. „Mjög svo,“ svarar hún og bætir við: „Til dæmis stefnir Evrópusambandið á 25 prósent lífrænt vottað landbúnaðarland eftir fimm ár og Ísland er ennþá í einu prósenti.“ Hún segir að Ísland sé nú vissulega komið með háleitt markmið um að tífalda lífræna framleiðslu en slíkt á að gerast á næstu fimmtán árum. 

Lífrænir kúabændur á ÍslandiEinungis fjórir af fimmhundruð kúabændum eru með lífræna vottun.

„Þetta eru rosalega lágar tölur,“ segir Anna María og tekur dæmi: „Þetta eru fjórir …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár