Einungis eitt prósent íslensks landbúnaðar lífrænt vottaður

Að­eins eitt pró­sent af ís­lensk­um land­bún­aði hlýt­ur líf­ræna vott­un. Anna María Björns­dótt­ir seg­ir hvata­styrki fyr­ir líf­ræn­an land­bún­að líkt og er í ESB vanta hér­lend­is. Í nýrri heim­ild­ar­mynd henn­ar, GRÓA, má sjá að Ís­land er eft­ir­bát­ur í mála­flokkn­um en yf­ir­völd stefna þó að tí­föld­un líf­rænn­ar vott­un­ar á næstu fimmtán ár­um.

Einungis eitt prósent íslensks landbúnaðar lífrænt vottaður
Anna María Björnsdóttir Telur mikilvægt að íslenskur landbúnaður geti verið lífrænt vottaður. Mynd: Víkingur

Aðeins eitt prósent af landbúnaði á Íslandi hefur hlotið lífræna vottun. Í dag vantar meiri hvata sem auðveldar lífræna landbúnaðarhætti og eru í samræmi við það sem tíðkast erlendis. Þetta kemur fram í nýrri heimildarmynd Önnu Maríu Björnsdóttur, framleiðanda og leikstjóra, sem ber heitið GRÓA og fjallar um lífrænan landbúnað á Íslandi. Myndina vann hún ásamt kvikmyndagerðarmanninum Tuma Bjarti Valdimarssyni. 

Blaðamaður spyr hvort að tölfræðin hafi komið Önnu Maríu á óvart. „Mjög svo,“ svarar hún og bætir við: „Til dæmis stefnir Evrópusambandið á 25 prósent lífrænt vottað landbúnaðarland eftir fimm ár og Ísland er ennþá í einu prósenti.“ Hún segir að Ísland sé nú vissulega komið með háleitt markmið um að tífalda lífræna framleiðslu en slíkt á að gerast á næstu fimmtán árum. 

Lífrænir kúabændur á ÍslandiEinungis fjórir af fimmhundruð kúabændum eru með lífræna vottun.

„Þetta eru rosalega lágar tölur,“ segir Anna María og tekur dæmi: „Þetta eru fjórir …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár