Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Háskólaprófessorar takast á um ísraelskan fræðimann sem var slaufað

Hag­fræð­ing­ur­inn Gylfi Zoega gagn­rýn­ir palestínu­mót­mæl­end­ur sem stöðv­uðu fyr­ir­lest­ur ís­rea­lesk pró­fess­ors um gervi­greind. Hann seg­ir að ekki eigi að koma í veg fyr­ir að fræði­menn geti lýst nið­ur­stöð­um rann­sókna sem eru alls óskyld­ar stjórn­mál­um og styrj­öld­um.

Háskólaprófessorar takast á um ísraelskan fræðimann sem var slaufað
Gylfi Zoega reyndi að rökræða við mótmælendur en tókst ekki að sannfæra þá um að leyfa fundinum að halda áfram. Mynd: Víkingur

„Það er ekki rétt að slaufa einstaklingi vegna þjóðernis, kannski er hann einn af þúsundum sem mótmælir ríkisstjórn Ísraels, án þess að ég viti neitt um það,“ segir hagfræðingurinn Gylfi Zoega en hann þurfti að aflýsa fyrirlestri með ísraelska hagfræðingnum Gil Epstein út af palestínumótmælendum. Fyrirlesturinn átti að fara fram í fundarsal Þjóðminjasafnsins í gær og fjalla um gervigreind og hvaða áhrif hún getur haft á vinnumarkaði, en forskriftin var: „Þegar gervigreindin spyr mannshugann: Hvers vegna ert þú hér?“  Ein lykilspurningin var hvort gervigreind geti hjálpað vestrænum samfélögum að bregðast við lægri fæðingartíðni og öldrun samfélaga með því að auka framleiðni þeirra sem eru á vinnumarkaði. Annar háskólaprófessor, Ingólfur Gíslason, lýsti yfir sigri eftir að fyrirlestrinum var slaufað vegna mótmæla.

Sagður samsekur

Gil starfa hjá Bar Ilan háskólanum í Ísrael og samkvæmt dreifiriti sem var dreift á fundinum, komu fram ásakanir um  að háskólinn væri samsekur með þjóðarmorði Ísraela gagnvart …

Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Magnús Mörður Gígja skrifaði
    Vel gert að sröðva fyrilesturinn! Gylfi vil kannski útskýra fyrir okkur af hverju það eru ekki daglegir fyrirlestrar Rússlenskra prófesora við Háskólann.
    Hættum þessari hræsni og lokum á allt sem frá Ísrael kemur!
    7
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
5
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár