Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Áhrif tolla Bandaríkjanna leggjast misþungt á ríki Evrópusambandsins

Stór banda­rísk lyfja­fyr­ir­tæki hafa kom­ið sér fyr­ir á Ír­landi vegna skatta­hag­ræð­is. Þessi fyr­ir­tæki verða fyr­ir mikl­um áhrif­um af toll­um Trump.

Áhrif tolla Bandaríkjanna leggjast misþungt á ríki Evrópusambandsins

Nú er rúm vika síðan Bandaríkjaforseti, Donald Trump, náði því fram að 15 prósenta tollar yrðu lagðir á öll aðildarríki Evrópusambandsins. Löndin sem um ræðir eru misháð bandarískum markaði, sem þýðir að tollarnir sem tóku gildi nú í byrjun mánaðar leggjast misþungt á þessi ríki. 

Ef mið er tekið af verðmætum er Þýskaland til að mynda langstærsti útflytjandi Evrópu til Bandaríkjanna. Bandaríski markaðurinn er mikilvægur fyrir útflutning á bílum, stálum og verkfærum. Árið 2024 nam þýskur vöruútflutningur til Bandaríkjanna nam 161,2 milljörðum evra. 

Þar á eftir koma Írland og Ítalía, sem fluttu vörur að verðmæti 72 milljörðum og 64 milljörðum evra til Bandaríkjanna árið 2024, samkvæmt Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins.

Frakkland er ekki eins viðkvæmt fyrir áhrifum tollanna, þótt þar séu stórfyrirtæki í flugvélaiðnaði, matvælaiðnaði, víni og lúxusvörum sem kunna að missa markaði. 

Lyfjafyrirtækin í Írlandi 

Írland beinir meira en fjórðung af vöruútflutningi sínum til Bandaríkjanna. Af öllum ESB-löndunum skilar …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
5
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár