Áhrif tolla Bandaríkjanna leggjast misþungt á ríki Evrópusambandsins

Stór banda­rísk lyfja­fyr­ir­tæki hafa kom­ið sér fyr­ir á Ír­landi vegna skatta­hag­ræð­is. Þessi fyr­ir­tæki verða fyr­ir mikl­um áhrif­um af toll­um Trump.

Áhrif tolla Bandaríkjanna leggjast misþungt á ríki Evrópusambandsins

Nú er rúm vika síðan Bandaríkjaforseti, Donald Trump, náði því fram að 15 prósenta tollar yrðu lagðir á öll aðildarríki Evrópusambandsins. Löndin sem um ræðir eru misháð bandarískum markaði, sem þýðir að tollarnir sem tóku gildi nú í byrjun mánaðar leggjast misþungt á þessi ríki. 

Ef mið er tekið af verðmætum er Þýskaland til að mynda langstærsti útflytjandi Evrópu til Bandaríkjanna. Bandaríski markaðurinn er mikilvægur fyrir útflutning á bílum, stálum og verkfærum. Árið 2024 nam þýskur vöruútflutningur til Bandaríkjanna nam 161,2 milljörðum evra. 

Þar á eftir koma Írland og Ítalía, sem fluttu vörur að verðmæti 72 milljörðum og 64 milljörðum evra til Bandaríkjanna árið 2024, samkvæmt Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins.

Frakkland er ekki eins viðkvæmt fyrir áhrifum tollanna, þótt þar séu stórfyrirtæki í flugvélaiðnaði, matvælaiðnaði, víni og lúxusvörum sem kunna að missa markaði. 

Lyfjafyrirtækin í Írlandi 

Írland beinir meira en fjórðung af vöruútflutningi sínum til Bandaríkjanna. Af öllum ESB-löndunum skilar …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu