Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Áhrif tolla Bandaríkjanna leggjast misþungt á ríki Evrópusambandsins

Stór banda­rísk lyfja­fyr­ir­tæki hafa kom­ið sér fyr­ir á Ír­landi vegna skatta­hag­ræð­is. Þessi fyr­ir­tæki verða fyr­ir mikl­um áhrif­um af toll­um Trump.

Áhrif tolla Bandaríkjanna leggjast misþungt á ríki Evrópusambandsins

Nú er rúm vika síðan Bandaríkjaforseti, Donald Trump, náði því fram að 15 prósenta tollar yrðu lagðir á öll aðildarríki Evrópusambandsins. Löndin sem um ræðir eru misháð bandarískum markaði, sem þýðir að tollarnir sem tóku gildi nú í byrjun mánaðar leggjast misþungt á þessi ríki. 

Ef mið er tekið af verðmætum er Þýskaland til að mynda langstærsti útflytjandi Evrópu til Bandaríkjanna. Bandaríski markaðurinn er mikilvægur fyrir útflutning á bílum, stálum og verkfærum. Árið 2024 nam þýskur vöruútflutningur til Bandaríkjanna nam 161,2 milljörðum evra. 

Þar á eftir koma Írland og Ítalía, sem fluttu vörur að verðmæti 72 milljörðum og 64 milljörðum evra til Bandaríkjanna árið 2024, samkvæmt Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins.

Frakkland er ekki eins viðkvæmt fyrir áhrifum tollanna, þótt þar séu stórfyrirtæki í flugvélaiðnaði, matvælaiðnaði, víni og lúxusvörum sem kunna að missa markaði. 

Lyfjafyrirtækin í Írlandi 

Írland beinir meira en fjórðung af vöruútflutningi sínum til Bandaríkjanna. Af öllum ESB-löndunum skilar …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
2
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
5
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár