Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Áhrif tolla Bandaríkjanna leggjast misþungt á ríki Evrópusambandsins

Stór banda­rísk lyfja­fyr­ir­tæki hafa kom­ið sér fyr­ir á Ír­landi vegna skatta­hag­ræð­is. Þessi fyr­ir­tæki verða fyr­ir mikl­um áhrif­um af toll­um Trump.

Áhrif tolla Bandaríkjanna leggjast misþungt á ríki Evrópusambandsins

Nú er rúm vika síðan Bandaríkjaforseti, Donald Trump, náði því fram að 15 prósenta tollar yrðu lagðir á öll aðildarríki Evrópusambandsins. Löndin sem um ræðir eru misháð bandarískum markaði, sem þýðir að tollarnir sem tóku gildi nú í byrjun mánaðar leggjast misþungt á þessi ríki. 

Ef mið er tekið af verðmætum er Þýskaland til að mynda langstærsti útflytjandi Evrópu til Bandaríkjanna. Bandaríski markaðurinn er mikilvægur fyrir útflutning á bílum, stálum og verkfærum. Árið 2024 nam þýskur vöruútflutningur til Bandaríkjanna nam 161,2 milljörðum evra. 

Þar á eftir koma Írland og Ítalía, sem fluttu vörur að verðmæti 72 milljörðum og 64 milljörðum evra til Bandaríkjanna árið 2024, samkvæmt Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins.

Frakkland er ekki eins viðkvæmt fyrir áhrifum tollanna, þótt þar séu stórfyrirtæki í flugvélaiðnaði, matvælaiðnaði, víni og lúxusvörum sem kunna að missa markaði. 

Lyfjafyrirtækin í Írlandi 

Írland beinir meira en fjórðung af vöruútflutningi sínum til Bandaríkjanna. Af öllum ESB-löndunum skilar …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár