Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Hvað er allt þetta plast að gera við heila okkar?

Heims­byggð­in reyn­ir að stöðva út­breiðslu örplasts.

Hvað er allt þetta plast að gera við heila okkar?
Plast úr sjónum Hér er lager í Hollandi með endurunnið plast sem fengið er úr sjónum við Taíland. Mynd: AFP

Örsmáar plastagnir sem kallast örplast hafa safnast upp í heilum manna, en sérfræðingar segja að ekki séu enn komnar nægar sannanir til að segja til um hvort það valdi okkur skaða.

Þessar plastagnir, sem eru að mestu ósýnilegar, hafa fundist allt frá fjallstindum til úthafsbotnsins, í loftinu sem við öndum að okkur og matnum sem við borðum. Þær hafa einnig fundist víða í mannslíkamanum, í lungum, hjörtum, fylgjum og jafnvel farið yfir blóð-heila hömlurnar  (e. blood-brain barrier).

Sívaxandi útbreiðsla örplasts hefur orðið lykilatriði í viðleitni til að semja fyrsta alþjóðasamning heims um plastmengun, en næsta umferð viðræðna Sameinuðu þjóðanna verður haldin í Genf í næstu viku.

Áhrif örplasts og enn smærri nanóplasts á heilsu manna eru ekki enn að fullu skilin, en vísindamenn hafa unnið að því að afla frekari upplýsinga á þessu tiltölulega nýja sviði.

Mest áberandi rannsóknin sem skoðar örplast í heila var birt í tímaritinu …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Inga Björk Sveinsdóttir skrifaði
    Þetta er ógnvægjandi, og nú eru vindmillur það sem á að bjarga efnahagslífinu á Íslandi.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu