Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Hvað er allt þetta plast að gera við heila okkar?

Heims­byggð­in reyn­ir að stöðva út­breiðslu örplasts.

Hvað er allt þetta plast að gera við heila okkar?
Plast úr sjónum Hér er lager í Hollandi með endurunnið plast sem fengið er úr sjónum við Taíland. Mynd: AFP

Örsmáar plastagnir sem kallast örplast hafa safnast upp í heilum manna, en sérfræðingar segja að ekki séu enn komnar nægar sannanir til að segja til um hvort það valdi okkur skaða.

Þessar plastagnir, sem eru að mestu ósýnilegar, hafa fundist allt frá fjallstindum til úthafsbotnsins, í loftinu sem við öndum að okkur og matnum sem við borðum. Þær hafa einnig fundist víða í mannslíkamanum, í lungum, hjörtum, fylgjum og jafnvel farið yfir blóð-heila hömlurnar  (e. blood-brain barrier).

Sívaxandi útbreiðsla örplasts hefur orðið lykilatriði í viðleitni til að semja fyrsta alþjóðasamning heims um plastmengun, en næsta umferð viðræðna Sameinuðu þjóðanna verður haldin í Genf í næstu viku.

Áhrif örplasts og enn smærri nanóplasts á heilsu manna eru ekki enn að fullu skilin, en vísindamenn hafa unnið að því að afla frekari upplýsinga á þessu tiltölulega nýja sviði.

Mest áberandi rannsóknin sem skoðar örplast í heila var birt í tímaritinu …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Inga Björk Sveinsdóttir skrifaði
    Þetta er ógnvægjandi, og nú eru vindmillur það sem á að bjarga efnahagslífinu á Íslandi.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
5
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár