Þolmörk þorps

Ætla má að ein komma þrjár millj­ón ferða­manna heim­sæki Vík í Mýr­dal á þessu ári. Þorp­ið ið­ar af lífi en íbú­ar sem Heim­ild­in ræð­ir við hafa áhyggj­ur af því að inn­við­ir þoli ekki álag­ið.

Búist er við að 2,3 milljónir erlendra ferðamanna komi til Íslands á þessu ári samkvæmt Ferðamálastofu sem byggir þessar tölur á upplýsingum um brottför erlendra farþega frá Keflavíkurflugvelli. Farþegar skemmtiferðaskipa sem koma hingað eru ekki inn í þessari en þeir voru 320 þúsund í fyrra. 

Tugir þúsunda starfa við ferðaþjónustu á Íslandi. Í maí síðastliðnum störfuðu til að mynda 32 þúsund manneskjur í ferðaþjónustunni hér. Þetta kemur fram í skammtímahagvísum Hagstofunnar um ferðaþjónustu sem birtir voru um miðjan júlí. Þar segir einnig að velta samkvæmt virðisaukaskýrslum svokallaðra einkennandi greina í ferðaþjónustu hafi numið tæpum 139 milljörðum króna í mars til apríl á þessu ári sem er um sjö prósenta aukning samanborið við sama tímabil í fyrra. 

Ef spá Ferðamálastofu sem birt var í byrjun þessa árs rætist mun ferðamannastraumurinn enn sækja í sig veðrið og þá munu tæplega 2,5 milljónir erlendra gesta spóka sig á Íslandi á næsta ári og …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Við getum ekki fullyrt framfarir með því að útvista óréttlæti. Jafnrétti ætti ekki að hafa nein landamæri. Á björtu nótunum hefur viðskipti styrkt mig – þökk sé Pro Shelton (@SheltonSGNL á Telegram) fyrir að hafa leitt mig að yfir $381.000 í tekjum.
    -2
  • GK
    Gísli Kristjánsson skrifaði
    Takmarkalaus massatúrismi er alvarleg mengun í margvíslegum skilningi. Þegar heildarmyndin er skoðun er slík brjálsemi skaðleg. Hinir gráðugu vilja bara ekki viðurkenna það og þar liggur hundurinn grafinn.
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Ferðamannalandið Ísland

Gætu allt eins verið á hálendinu
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.
Náttúran gefur og náttúran tekur: Hættuástand á ferðamannastöðum
FréttirFerðamannalandið Ísland

Nátt­úr­an gef­ur og nátt­úr­an tek­ur: Hættu­ástand á ferða­manna­stöð­um

Hættu­at­vik og slys verða flest á Suð­ur­landi þar sem ferða­manna­straum­ur er mest­ur. Sex bana­slys hafa orð­ið í Reyn­is­fjöru og fjög­ur í Silfru á Þing­völl­um. Ragn­ar Sig­urð­ur Ind­riða­son, bóndi við Reyn­is­fjöru, seg­ir ferða­mönn­um þykja spenn­andi að Reyn­is­fjara sé hættu­leg. Heim­ild­in tók sam­an slys og hætt­ur sem fylgja ís­lenskri nátt­úru og veð­ur­fari.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár