Samþykkt að slökkva á málþófi með 71. grein þingskaparlaga

Þung orð féllu í drama­tískri at­kvæða­greiðslu á Al­þingi þar sem sam­þykkt var að beita 71. grein þing­skap­ar­laga.

Samþykkt að slökkva á málþófi með 71. grein þingskaparlaga
Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra.

Ríkisstjórnin samþykkti tillögu Þórunnar Sveinbjarnardóttur, forseta Alþingis sem lagði til 71. grein þingskaparlaga og er því gengið til atkvæðagreiðslu um umdeilt frumvarp um breytingar á veiðigjöldum. Um er að ræða sögulega stund en 71. Greinin hefur örsjaldan verið beitt frá stofnun lýðræðisins og þýðir í reynd að ræðutími þingmanna er takmarkaður. Greidd voru 34 atkvæði með tillögunni, 20 gegn henni.

Þung orð voru látin falla í atkvæðagreiðslunni sem var framkvæmd með nafnakalli af hálfu minnihlutans en á heildina litið var sú gagnrýni algengust að minnihlutinn liti svo á að meirihlutinn væri ófær um að koma á samningum. 

Þessu var svarað af hörku af hálfu Hönnu Katrínar Friðrikssonar, atvinnuvegaráðherra, sem sagði það lýsa samningsvilja minnihlutans, að þeir ætluðust til þess að meirihlutinn tæki upp frumvarp minnihlutans sem aftengdi grundvallarbreytingar í frumvarpi meirihlutans. Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra, sagði að það hefði verið eitthvað sem fyrri ríkisstjórn hefði sjálf aldrei sætt sig við og …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár