Vildu að ríkisstjórnin legði fram frumvarp minnihlutans í sínu nafni

Kristrún Frosta­dótt­ir seg­ir minni­hlut­ann hafa af­hent rík­is­stjórn­inni lok­að um­slag með nýju frum­varpi um veiði­gjöld og krafð­ist þess að hún legði það fram í eig­in nafni og sam­þykkti, ef samn­ing­ar ættu að nást.

Vildu að ríkisstjórnin legði fram frumvarp minnihlutans í sínu nafni
Kristrún Frostadóttir er forsætisráðherra. Mynd: Bára Huld Beck

Minnihlutinn krafðist þess að meirihluti Alþingis tæki nýtt frumvarp minnihlutans um veiðigjöld, legði fram eins og það væri þeirra eigin frumvarp og samþykkti, ættu að nást samningar um þinglok. Þetta upplýsti Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra, í viðtali við fréttastofu Sýnar og var birt á Vísi í hádeginu. Þetta var liður í samningaviðræðum á milli oddvita minnihlutans og ríkisstjórnarinnar.

Hún sagði formenn flokkanna hafa rennt umslagi sem innihélt nýtt frumvarp um veiðileyfagjöldin og ætlast til þess að ríkisstjórn Viðreisnar, Samfylkingar og Flokks fólksins legði það fram á þingi í sínu nafni, og samþykkti. Við því var ekki orðið.

„Þau lögðu fram í lokuðu umslagi,  yfir borðið, sitt eigið frumvarp um veiðigjaldið og kröfðust þess að við myndum samþykkja það. Leggja það fram sem okkar eigið. Þegar við loksins komumst á þann stað að geta fengið þau til þess að ræða okkar kerfisbreytingar, þá gerðu þau þá kröfu, að kerfið tæki ekki …

Kjósa
25
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár